Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 11:01 Mirza Sarajlija lá óvígur eftir á vellinum. Stöð 2 Sport Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Óttast er að meiðsli Mirza gætu verið alvarleg en hann meiddist í hné og var borinn af velli, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, kvaðst „smeykur“ þegar hann var spurður um meiðslin í gærkvöld en Mirza fer í skoðun síðar í dag. Klippa: Mirza og Gunnar meiddust í Grindavík Gunnar varð að fara af velli í fjórða leikhluta eftir þungt högg á síðuna frá Kazembe Abif. Höggið má sjá hér að ofan en Abif fékk óíþróttamannslega villu. Grindavík vann leikinn 101-89 og er staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Vinna þarf þrjá leiki og liðin mætast næst í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan endurheimtir þá Hlyn Bæringsson úr banni en gæti þurft að spjara sig án Gunnars og Mirza. Gunnar skoraði 14 stig í gær og átti fjórar stoðsendingar. Mirza skoraði 8 stig á 15 mínútum. Hann skoraði 14 stig í sigri Stjörnunnar í fyrsta leik einvígsins og Gunnar skoraði þá 11. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Óttast er að meiðsli Mirza gætu verið alvarleg en hann meiddist í hné og var borinn af velli, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, kvaðst „smeykur“ þegar hann var spurður um meiðslin í gærkvöld en Mirza fer í skoðun síðar í dag. Klippa: Mirza og Gunnar meiddust í Grindavík Gunnar varð að fara af velli í fjórða leikhluta eftir þungt högg á síðuna frá Kazembe Abif. Höggið má sjá hér að ofan en Abif fékk óíþróttamannslega villu. Grindavík vann leikinn 101-89 og er staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Vinna þarf þrjá leiki og liðin mætast næst í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan endurheimtir þá Hlyn Bæringsson úr banni en gæti þurft að spjara sig án Gunnars og Mirza. Gunnar skoraði 14 stig í gær og átti fjórar stoðsendingar. Mirza skoraði 8 stig á 15 mínútum. Hann skoraði 14 stig í sigri Stjörnunnar í fyrsta leik einvígsins og Gunnar skoraði þá 11.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30