Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 22:31 Víðir heldur bolta á lofti á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi 2018. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. „Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
„Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira