Bein útsending: Setning Nýsköpunarvikunnar 2021 Eiður Þór Árnason skrifar 26. maí 2021 15:30 Hátíðin er meðal annars í samstarfi við Strætó BS en í gær mætti Nýsköpunarvagninn á göturnar. Mummi Lú Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Nýsköpunarviku í dag klukkan 16 í Grósku í Vatnsmýri. Nýsköpunarvikan stendur yfir dagana 26. maí til 2. júní þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum þvert á allar atvinnugreinar. Á dagskrá eru rúmlega sjötíu viðburðir og getur almenningur sótt viðburðina sér að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með setningarathöfninni í spilaranum hér fyrir neðan en að henni lokinni verður opið hús í Nýsköpunarsetri Vísindagarða sem er jafnframt heimili hátíðarinnar. „Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað á Íslandi innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Dagskrá setningarathafnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur opnunarerindi Látum raddir frumkvöðla heyrast Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi Avo Haraldur Þórir Hugosson, hagfræðingur Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri EIMUR Kjartan Þórsson, stofnandi Nordverse Helstu viðburðir Nýsköpunarviku Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Byggingarvettvangurinn, Samtök iðnaðarins og Verkís verða með viðburðinn Nýsköpun í mannvirkjagerð Háskóli Íslands verður með fjölda viðburða og mun meðal annars bjóða upp á gönguferð um Reykjavíkurhöfn þar sem fjallað verður um Nýsköpun í sjávarútvegi Matarboðið er sá hluti Nýsköpunarvikunnar þar sem framsæknir matarfrumkvöðlar eru paraðir saman við veitingastaði. Skál! býður upp á nýsköpunarmatseðil í samstarfi við sprotafyrirtækin Jökla og Vaxa. Fiskmarkaðurinn og Nordic Wasabi slá höndum saman, Von Mathús og Vegangerðin munu bjóða upp á Tempeh Pop-up! Og á Bjórveldishátíðinni á Kex munu handverksbruggarar kynna nýjasta nýtt Á Norðurlandi verður haldin Nýsköpunarvika í boði Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi en þar verða í boði nýsköpunarhádegi, rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum og hugmyndasamkeppni um hvernig auka megi fullvinnslu afurða Feed the Viking stendur fyrir frumkvöðlasjósundi í Nauthólsvík og smakk á bakka af nýjustu vörunum þeirra Vinningshafar í hönnunarsamkeppni Össurar og LHÍ kynna hugmyndir sínar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tekur höndum saman við Nýsköpunarnefnd FKA og stendur fyrir viðburðinum The Dangerous myths of empowerment for women ORF líftækni leiðir okkur inn í spennandi heim erfðatækni og stofnfrumuræktunar á viðburðinum Er hægt að rækta kjöt án þess að drepa dýr? Hægt er að skoða dagskránna í heild sinni á vef Nýsköpunarviku. Nýsköpun Tengdar fréttir Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31 Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Á dagskrá eru rúmlega sjötíu viðburðir og getur almenningur sótt viðburðina sér að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með setningarathöfninni í spilaranum hér fyrir neðan en að henni lokinni verður opið hús í Nýsköpunarsetri Vísindagarða sem er jafnframt heimili hátíðarinnar. „Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað á Íslandi innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Dagskrá setningarathafnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur opnunarerindi Látum raddir frumkvöðla heyrast Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi Avo Haraldur Þórir Hugosson, hagfræðingur Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri EIMUR Kjartan Þórsson, stofnandi Nordverse Helstu viðburðir Nýsköpunarviku Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Byggingarvettvangurinn, Samtök iðnaðarins og Verkís verða með viðburðinn Nýsköpun í mannvirkjagerð Háskóli Íslands verður með fjölda viðburða og mun meðal annars bjóða upp á gönguferð um Reykjavíkurhöfn þar sem fjallað verður um Nýsköpun í sjávarútvegi Matarboðið er sá hluti Nýsköpunarvikunnar þar sem framsæknir matarfrumkvöðlar eru paraðir saman við veitingastaði. Skál! býður upp á nýsköpunarmatseðil í samstarfi við sprotafyrirtækin Jökla og Vaxa. Fiskmarkaðurinn og Nordic Wasabi slá höndum saman, Von Mathús og Vegangerðin munu bjóða upp á Tempeh Pop-up! Og á Bjórveldishátíðinni á Kex munu handverksbruggarar kynna nýjasta nýtt Á Norðurlandi verður haldin Nýsköpunarvika í boði Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi en þar verða í boði nýsköpunarhádegi, rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum og hugmyndasamkeppni um hvernig auka megi fullvinnslu afurða Feed the Viking stendur fyrir frumkvöðlasjósundi í Nauthólsvík og smakk á bakka af nýjustu vörunum þeirra Vinningshafar í hönnunarsamkeppni Össurar og LHÍ kynna hugmyndir sínar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tekur höndum saman við Nýsköpunarnefnd FKA og stendur fyrir viðburðinum The Dangerous myths of empowerment for women ORF líftækni leiðir okkur inn í spennandi heim erfðatækni og stofnfrumuræktunar á viðburðinum Er hægt að rækta kjöt án þess að drepa dýr? Hægt er að skoða dagskránna í heild sinni á vef Nýsköpunarviku.
Nýsköpun Tengdar fréttir Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31 Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent