Bein útsending: Nýsköpun í mannvirkjagerð Eiður Þór Árnason skrifar 28. maí 2021 09:10 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Samtök iðnaðarins, Byggingavettvangurinn og Verkís bjóða til opinnar málstofu í samstarfi við Nýsköpunarvikuna klukkan 9. Þar verður nýtt skipulag á rannsóknar- og nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins kynnt auk þess sem fulltrúar úr allri virðiskeðju mannvirkjagerðar segja reynslusögur um nýsköpun innan byggingariðnaðarins. Reynt verður að svara því hvaða nýsköpun er þar að finna, hvað hefur gengið vel og hvað má betur fara. Fylgjast má með málstofunni í spilaranum hér fyrir neðan. „Nýsköpun á sér stað á öllum stigum mannvirkjageirans, hvort sem það er við þróun byggingarefna, hönnun mannvirkja, fjármögnun þeirra, framkvæmdir eða rekstur, á stjórnsýslustigi eða við rannsóknir og nám. Gerð verður tilraun til að hrekja hina lífseigu mýtu um að byggingargeirinn sé íhaldssamasti bransinn á Íslandi,“ segir í lýsingu skipuleggjenda. Dagskrá málstofunnar - Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins: Vinna við nýtt skipulag á rannsóknum og nýsköpun í byggingariðnaði. - Wassim Mansour, framkvæmdastjóri gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni: Smart testing and artificial intelligence in concrete construction. - Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingardeildar hjá Límtré Vírnet: Íslenskt timbur í framleiðslu á límtrésbitum. - Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK: Nýsköpun í byggingariðnaði með áherslu á umhverfismál. - Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi hjá Verkís: Tæknibylting í hönnun mannvirkja. - Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss arkitektum: Nýsköpun–nýhugsun–endurhugsun–umhugsun. Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Þróunarsviðs hjá Reitum: Nýsköpun í uppbyggingu atvinnusvæðis. - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins: Fjórir nýsköpunarvísar í framkvæmdum FSR. - Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar: Önnur nálgun í skipulagsmálum. - Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík: Mikilvægt samtal atvinnulífs og háskóla um þróun í nýsköpun og menntamálum. - Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka: Græn fjármögnun á fasteignamarkaði. Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Viðburðurinn verður haldinn í stóra fyrirlestrasalnum í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1, í Vatnsmýri. Nýsköpun Húsnæðismál Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Þar verður nýtt skipulag á rannsóknar- og nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins kynnt auk þess sem fulltrúar úr allri virðiskeðju mannvirkjagerðar segja reynslusögur um nýsköpun innan byggingariðnaðarins. Reynt verður að svara því hvaða nýsköpun er þar að finna, hvað hefur gengið vel og hvað má betur fara. Fylgjast má með málstofunni í spilaranum hér fyrir neðan. „Nýsköpun á sér stað á öllum stigum mannvirkjageirans, hvort sem það er við þróun byggingarefna, hönnun mannvirkja, fjármögnun þeirra, framkvæmdir eða rekstur, á stjórnsýslustigi eða við rannsóknir og nám. Gerð verður tilraun til að hrekja hina lífseigu mýtu um að byggingargeirinn sé íhaldssamasti bransinn á Íslandi,“ segir í lýsingu skipuleggjenda. Dagskrá málstofunnar - Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins: Vinna við nýtt skipulag á rannsóknum og nýsköpun í byggingariðnaði. - Wassim Mansour, framkvæmdastjóri gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni: Smart testing and artificial intelligence in concrete construction. - Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingardeildar hjá Límtré Vírnet: Íslenskt timbur í framleiðslu á límtrésbitum. - Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK: Nýsköpun í byggingariðnaði með áherslu á umhverfismál. - Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi hjá Verkís: Tæknibylting í hönnun mannvirkja. - Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss arkitektum: Nýsköpun–nýhugsun–endurhugsun–umhugsun. Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Þróunarsviðs hjá Reitum: Nýsköpun í uppbyggingu atvinnusvæðis. - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins: Fjórir nýsköpunarvísar í framkvæmdum FSR. - Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar: Önnur nálgun í skipulagsmálum. - Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík: Mikilvægt samtal atvinnulífs og háskóla um þróun í nýsköpun og menntamálum. - Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka: Græn fjármögnun á fasteignamarkaði. Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Viðburðurinn verður haldinn í stóra fyrirlestrasalnum í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1, í Vatnsmýri.
Nýsköpun Húsnæðismál Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira