FH-ingar hafa aldrei unnið í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 14:30 Einar Rafn Eiðsson og félagar í FH geta skrifað söguna í Eyjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum og sá fyrri gæti boðið upp á söguleg úrslit í Vestmannaeyjum. Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti