„Var þetta ekki bara frábær handbolti?“ Einar Kárason skrifar 31. maí 2021 20:18 Kristinn Guðmundsson. vísir/Bára. Leikur ÍBV og FH var æsispennandi eins og við var að búast. Jafntefli, 31-31, var niðurstaðan í Vestmannaeyjum í kvöld. „Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til." Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
„Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til."
Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti