Andrea Rán gengur í raðir Houston Dash Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2021 17:45 Andrea Rán er á leið til Houston. Vísir/Bára Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum. Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum Breiðabliks sem og Houston Dash fyrir skömmu. Welcome to H-Town, Andrea We signed Icelandic international Andrea Hauksdottir through the 2021 season#HoldItDown— Houston Dash (@HoustonDash) June 1, 2021 Andrea Rán hefur leikið frábærlega á miðju Blika það sem af er sumri en framan af ári lék hún með franska liðinu Le Havre á láni. Þá er hún í æfingahóp íslenska A-landsliðsins sem mætir Írum í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Alls á hún að baki 11 landsleiki til þessa. Hin 25 ára gamla Andrea Rán mun hins vegar ekki klára sumarið með Blikum þar sem hún hefur samið við Houston Dash. Hún þekkir það ágætlega að spila knattspyrnu í Bandaríkjunum en hún við góðan orðstír með South Florida Bulls í bandaríska háskólaboltanum. Alls hefur Andrea Rán spilað 188 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 31 mark. Hún hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með liðinu og jafn oft bikarmeistari. Houston Dash er sem stendur í 6. sæti NSWL-deildarinnar í Bandaríkjunum með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni. Andrea Rán verður annar Íslendingurinn í deildinni en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur með toppliðinu Orlando Pride. Fótbolti NWSL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum Breiðabliks sem og Houston Dash fyrir skömmu. Welcome to H-Town, Andrea We signed Icelandic international Andrea Hauksdottir through the 2021 season#HoldItDown— Houston Dash (@HoustonDash) June 1, 2021 Andrea Rán hefur leikið frábærlega á miðju Blika það sem af er sumri en framan af ári lék hún með franska liðinu Le Havre á láni. Þá er hún í æfingahóp íslenska A-landsliðsins sem mætir Írum í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Alls á hún að baki 11 landsleiki til þessa. Hin 25 ára gamla Andrea Rán mun hins vegar ekki klára sumarið með Blikum þar sem hún hefur samið við Houston Dash. Hún þekkir það ágætlega að spila knattspyrnu í Bandaríkjunum en hún við góðan orðstír með South Florida Bulls í bandaríska háskólaboltanum. Alls hefur Andrea Rán spilað 188 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 31 mark. Hún hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með liðinu og jafn oft bikarmeistari. Houston Dash er sem stendur í 6. sæti NSWL-deildarinnar í Bandaríkjunum með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni. Andrea Rán verður annar Íslendingurinn í deildinni en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur með toppliðinu Orlando Pride.
Fótbolti NWSL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira