Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 14:00 Ingibjörg Helga og Jón Viðar. Ísland í dag Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. Líklega eru fáir betur til þess fallnir að kenna sjálfsvörn, en systkinin eru bæði þaulreynd í áhættuleik, eiga ýmsa titla í bardagaíþróttum og hafa þjálfað bæði sérsveitina og sænsku lögregluna í sjálfsvörn. „Ég er aðeins eldri svo ég dró litlu systur í þetta,“ segir Jón Viðar en þau systkynin hafa nú kennt og æfa bardagaíþróttir í meira en tuttugu ár. Þau reka nú saman bardagaklúbbinn Tý og eru þar meðal annars með sjálfsvarnarnámskeið. „Okkur datt í hug að fólk hefði meiri áhuga á að sjá video af okkur heldur en einhverjar myndir af okkur og ákváðum bara að prófa,“ segir hann um ákvörðun þeirra að prófa TikTok. Þau óraði ekki fyrir því hversu vinsæl myndböndin yrðu en á aðeins tólf vikum eru áskrifendurnir orðnir tæplega 330 þúsund og um þrjátíu milljónir hafa horft. Markmiðið þeirra með TikTok kennslunni er að leiðbeina áhorfendum í sjálfsvörn. Ísland í dag hitti Jón Viðar og Ingibjörgu Helgu og fóru meðal annars yfir algengustu mýturnar þegar kemur að sjálfsvörn, en ýmislegt kemur þar á óvart. Jón Viðar segir að það sé margt sem fólk sjái í bíómyndum og annars staðar sem gefi villandi mynd af því hvað sé best að gera í sjálfsvörn í raunveruleikanum. „Það hefur líka verið svo mikil þróun á síðast liðnum árum í sjálfsvörn.“ Flestir TikTok fylgjendur systkinanna koma frá Bandaríkjunum og meirihluti þeirra eru konur. Þau benda á að enginn er hundrað prósent öruggur en þekking á sjálfsvörn getur orðið til þess að fólk komi betur út úr árásum. Þau segja að þetta geti líka gefið aukna öryggistilfinningu og hjálpað fólki að leysa aðstæður án þess að einn eða neinn slasist. „Það er okkar forgangur númer eitt, ef það er hægt að yfirbuga manneskju án þess að meiða hana þá er það númer eitt. En svo koma tilfelli þar sem manneskjan er miklu stærri en þú og kannski ræðst á minni manneskju, þá þarftu að nota grófar aðferðir og við erum meira að fara út í það á TikTok,“ segir Jón Viðar. „Þá snýst það eiginlega um að verja sig gegn stærri og sterkari aðila og þá að nota aðeins grófari aðferðir til þess,“ segir Ingibjörg Helga. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar sýna þau ýmis góð ráð. Ísland í dag Tengdar fréttir „Ég var ekki barn eftir að þetta gerðist“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson hefur gengið í gegnum erfiða hluti á sinni ævi og fór hann yfir sögu sína í Ísland í dag. 31. maí 2021 12:41 Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. 1. júní 2021 09:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Sjá meira
Líklega eru fáir betur til þess fallnir að kenna sjálfsvörn, en systkinin eru bæði þaulreynd í áhættuleik, eiga ýmsa titla í bardagaíþróttum og hafa þjálfað bæði sérsveitina og sænsku lögregluna í sjálfsvörn. „Ég er aðeins eldri svo ég dró litlu systur í þetta,“ segir Jón Viðar en þau systkynin hafa nú kennt og æfa bardagaíþróttir í meira en tuttugu ár. Þau reka nú saman bardagaklúbbinn Tý og eru þar meðal annars með sjálfsvarnarnámskeið. „Okkur datt í hug að fólk hefði meiri áhuga á að sjá video af okkur heldur en einhverjar myndir af okkur og ákváðum bara að prófa,“ segir hann um ákvörðun þeirra að prófa TikTok. Þau óraði ekki fyrir því hversu vinsæl myndböndin yrðu en á aðeins tólf vikum eru áskrifendurnir orðnir tæplega 330 þúsund og um þrjátíu milljónir hafa horft. Markmiðið þeirra með TikTok kennslunni er að leiðbeina áhorfendum í sjálfsvörn. Ísland í dag hitti Jón Viðar og Ingibjörgu Helgu og fóru meðal annars yfir algengustu mýturnar þegar kemur að sjálfsvörn, en ýmislegt kemur þar á óvart. Jón Viðar segir að það sé margt sem fólk sjái í bíómyndum og annars staðar sem gefi villandi mynd af því hvað sé best að gera í sjálfsvörn í raunveruleikanum. „Það hefur líka verið svo mikil þróun á síðast liðnum árum í sjálfsvörn.“ Flestir TikTok fylgjendur systkinanna koma frá Bandaríkjunum og meirihluti þeirra eru konur. Þau benda á að enginn er hundrað prósent öruggur en þekking á sjálfsvörn getur orðið til þess að fólk komi betur út úr árásum. Þau segja að þetta geti líka gefið aukna öryggistilfinningu og hjálpað fólki að leysa aðstæður án þess að einn eða neinn slasist. „Það er okkar forgangur númer eitt, ef það er hægt að yfirbuga manneskju án þess að meiða hana þá er það númer eitt. En svo koma tilfelli þar sem manneskjan er miklu stærri en þú og kannski ræðst á minni manneskju, þá þarftu að nota grófar aðferðir og við erum meira að fara út í það á TikTok,“ segir Jón Viðar. „Þá snýst það eiginlega um að verja sig gegn stærri og sterkari aðila og þá að nota aðeins grófari aðferðir til þess,“ segir Ingibjörg Helga. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar sýna þau ýmis góð ráð.
Ísland í dag Tengdar fréttir „Ég var ekki barn eftir að þetta gerðist“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson hefur gengið í gegnum erfiða hluti á sinni ævi og fór hann yfir sögu sína í Ísland í dag. 31. maí 2021 12:41 Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. 1. júní 2021 09:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Sjá meira
„Ég var ekki barn eftir að þetta gerðist“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson hefur gengið í gegnum erfiða hluti á sinni ævi og fór hann yfir sögu sína í Ísland í dag. 31. maí 2021 12:41
Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. 1. júní 2021 09:00