Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Andri Már Eggertsson skrifar 3. júní 2021 21:45 Það hefur ýmislegt gengið á hjá Gunnari og félögum í Aftureldingu. Vísir/Hulda Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. „Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum. Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum.
Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn