Hraun komið yfir gönguleiðina upp á útsýnishólinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júní 2021 11:12 Ljósmyndari Vísis, Ragnar Axelsson, myndaði hraunrennslið í morgun. Vísir/Rax Hraun er komið yfir gönguleiðina upp á hól sem nýst hefur sem útsýnisstaður við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43