Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 20:00 Ari Guðmundsson, verkfræðingur hjá Verkís. Skjáskot Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira