Hannes beið og beið og fékk enga bólusetningu Jakob Bjarnar skrifar 9. júní 2021 12:17 Hannes er ósáttur við að hafa ekki komist að í bólusetningu, seinni sprautuna, í morgun. Hann þarf að fara til útlanda í næstu viku til að halda tvo fyrirlestra. „En auðvitað gilda ekki sömu undanþágur um okkur, sem erum að kynna íslenska menningu erlendis, og Eurovision-farana,“ segir Hannes vísir/vilhelm Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor þurfti frá að hverfa og fékk enga bólusetningu. „Ég var einn þeirra, sem mættu í Laugardalshöll í góðri trú klukkan níu í morgun, strax og var opnað, en varð frá að hverfa,“ segir Hannes heldur gramur á Facebook-síðu sinni. Sama átti við um blaðamann Vísis sem hér skrifar. Hann hafði fengið ábendingu um að verið væri að koma út aukaskömmtum af AstraZeneca í morgun. En því miður virðast allir landsmenn hafa fengið þessa sömu ábendingu. Eftir að hafa beðið í bílaröð á Suðurlandsbrautinni lengi vel og komið var að beygjuljósum niður í Laugardal var ljóst hæpið var að þetta myndi ganga. Biðröðin var löng. Þegar fyrir lá að blaðamaður, sem hefur antípat á bæði biðröðum og sprautum og rigna tók að auki á mannskapinn, var aðeins um það eitt að ræða að snúa frá. Hannes Hólmsteinn fékk fyrri skammtinn af AstraZeneca fyrir átta vikum. „Ég þarf að fara til útlanda í næstu viku að halda tvo fyrirlestra. En auðvitað gilda ekki sömu undanþágur um okkur, sem erum að kynna íslenska menningu erlendis, og Eurovision-farana,“ segir Hannes og bætir því við að það hafi verið þótt þeir farar gætu ekki komið fram opinberlega, af því að þeir báru með sér smit. Hannes segir að ef rétt hefði verið haldið á málum hefðu allir Íslendingar nú getað verið bólusettir. „Þess í stað lét Svandís sér nægja að taka númer á biðstofu Evrópusambandsins og settist og beið. Og beið.“ Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vísir á vettvangi: Þegar Þórólfur, Steini Aðalsteins, Örn Árna, Heimir Már, ég og allir hinir fórum í bólusetningu Ég var á ritstjórnarfundi að morgni fimmtudags í miðri ræðu um mikilvægi blaðamennskunnar þegar síminn kvartaði undan því að það hafi verið að detta inn SMS. Ég skaut öðru auganu á símann, opnaði skeytið og rak í rogastans. 1. maí 2021 10:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira
„Ég var einn þeirra, sem mættu í Laugardalshöll í góðri trú klukkan níu í morgun, strax og var opnað, en varð frá að hverfa,“ segir Hannes heldur gramur á Facebook-síðu sinni. Sama átti við um blaðamann Vísis sem hér skrifar. Hann hafði fengið ábendingu um að verið væri að koma út aukaskömmtum af AstraZeneca í morgun. En því miður virðast allir landsmenn hafa fengið þessa sömu ábendingu. Eftir að hafa beðið í bílaröð á Suðurlandsbrautinni lengi vel og komið var að beygjuljósum niður í Laugardal var ljóst hæpið var að þetta myndi ganga. Biðröðin var löng. Þegar fyrir lá að blaðamaður, sem hefur antípat á bæði biðröðum og sprautum og rigna tók að auki á mannskapinn, var aðeins um það eitt að ræða að snúa frá. Hannes Hólmsteinn fékk fyrri skammtinn af AstraZeneca fyrir átta vikum. „Ég þarf að fara til útlanda í næstu viku að halda tvo fyrirlestra. En auðvitað gilda ekki sömu undanþágur um okkur, sem erum að kynna íslenska menningu erlendis, og Eurovision-farana,“ segir Hannes og bætir því við að það hafi verið þótt þeir farar gætu ekki komið fram opinberlega, af því að þeir báru með sér smit. Hannes segir að ef rétt hefði verið haldið á málum hefðu allir Íslendingar nú getað verið bólusettir. „Þess í stað lét Svandís sér nægja að taka númer á biðstofu Evrópusambandsins og settist og beið. Og beið.“
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vísir á vettvangi: Þegar Þórólfur, Steini Aðalsteins, Örn Árna, Heimir Már, ég og allir hinir fórum í bólusetningu Ég var á ritstjórnarfundi að morgni fimmtudags í miðri ræðu um mikilvægi blaðamennskunnar þegar síminn kvartaði undan því að það hafi verið að detta inn SMS. Ég skaut öðru auganu á símann, opnaði skeytið og rak í rogastans. 1. maí 2021 10:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira
Vísir á vettvangi: Þegar Þórólfur, Steini Aðalsteins, Örn Árna, Heimir Már, ég og allir hinir fórum í bólusetningu Ég var á ritstjórnarfundi að morgni fimmtudags í miðri ræðu um mikilvægi blaðamennskunnar þegar síminn kvartaði undan því að það hafi verið að detta inn SMS. Ég skaut öðru auganu á símann, opnaði skeytið og rak í rogastans. 1. maí 2021 10:00