„Ofurdeildarliðin eru eins og lítil börn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2021 08:01 Ceferin er grjótharður og lætur ekki bjóða sér framgöngu Ofurdeildarliðanna. Harold Cunningham/Getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, heldur áfram að skjóta föstum skotum í átt að Ofurdeildarliðunum Barcelona, Real Madrid og Juventus. Mörg félög skráðu sig til leiks í Ofurdeildina er hún var gerð opinber en flest þeirra voru fljót að draga sig út úr henni á nýjan leik. Barcelona, Real Madrid og Juventus eru þó enn skráð í Ofurdeildina og Aleksander Ceferin er ekki sáttur með þessi þrjú félög. „Stundum fær maður á tilfinninguna að þessi þrjú félög haga sér eins og lítil börn, sem hrekkja önnur börn í skólanum,“ sagði Ceferin og hélt áfram. „Þeim var ekki boðið í afmælið og þeir reyna að komast inn með hjálp lögreglunnar.“ Mál þessara þriggja félaga er komið inn á borð UEFA og gætu þau fengið refsingu. 🎙️| Ceferin (UEFA President): "Real Madrid, Barcelona and Juventus are like kids that skip school for a while, and when they're not invited to the parties they try to get in with the help of the police." @RaiSport #rmalive— Madrid Zone (@theMadridZone) June 11, 2021 UEFA Ofurdeildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Mörg félög skráðu sig til leiks í Ofurdeildina er hún var gerð opinber en flest þeirra voru fljót að draga sig út úr henni á nýjan leik. Barcelona, Real Madrid og Juventus eru þó enn skráð í Ofurdeildina og Aleksander Ceferin er ekki sáttur með þessi þrjú félög. „Stundum fær maður á tilfinninguna að þessi þrjú félög haga sér eins og lítil börn, sem hrekkja önnur börn í skólanum,“ sagði Ceferin og hélt áfram. „Þeim var ekki boðið í afmælið og þeir reyna að komast inn með hjálp lögreglunnar.“ Mál þessara þriggja félaga er komið inn á borð UEFA og gætu þau fengið refsingu. 🎙️| Ceferin (UEFA President): "Real Madrid, Barcelona and Juventus are like kids that skip school for a while, and when they're not invited to the parties they try to get in with the help of the police." @RaiSport #rmalive— Madrid Zone (@theMadridZone) June 11, 2021
UEFA Ofurdeildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira