„Missum smá fókus og eigum að geta haldið út” Sverrir Már Smárason skrifar 11. júní 2021 20:11 Gunnhildur með fyrirliðabandið í kvöld. vísir/huldad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands þegar kvennalandsliðið sigraði það Írska 3-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var að vonum ánægð með sigurinn. „Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.” EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira
„Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.”
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56