Arnar: Þeir voru bara betri en við í seríunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 22:45 Arnar Guðjónsson var svekktur eftir leik. Vísir/Daníel Þór Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega svekktur að sjá sína menn detta út í oddaleik undanúrslitaeinvígisins gegn Þór Þorlákshöfn. Lokatölur 92-74 þar sem frábær seinni hálfleikur heimamanna sigldi sigrinum í höfn. „Ég ætla að byrja bara á því að óska Þórsurum til hamingju. Þeir eiga þetta skilið, það er bara þannig því miður,“ sagði Arnar að leik loknum. Þórsarar tóku mikið áhlaup undir lok fyrri hálfleiks sem hélt áfram í byrjun seinni hálfleiks þar sem að þeir skoruðu 18 stig í röð. Arnar segir að þetta áhlaup hafi gert hans mönnum ansi erfitt fyrir. „Þetta áhlaup þarna í öðrum og þriðja gerði okkur mjög erfitt fyrir og í rauninni hvernig þeir opna fjórða leikhluta. Ég held að þeir byrji hann 8-0 eða eitthvað svoleiðis þegar við erum að koma okkur inn í þetta aftur og það svona tók þetta úr höndunum á okkur.“ Arnar hrósaði spilamennsku Þórsara og viðurkenndi það að strákarnir frá Þorlákshöfn hefðu einfaldlega verið betri í seríunni. „Ég sagði það mjög snemma í vetur að ef það væri eitthvað lið sem ég myndi vilja borga mig inn á til að horfa á þá er það Þór Þorlákshöfn. Þetta er lang skemmtilegasta liðið í deildinni.“ „Þeir voru bara betri en við í seríunni. Þeir fóru illa með okkur í einn á einn aðstæðum sem að við réðum ekki við. Þeir komust á hringinn og því fór sem fór.“ „Ég er samt stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir lögðu sig alla fram í vetur á erfiðu ári en þetta er bara svona.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. 12. júní 2021 22:29 Leik lokið: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. 12. júní 2021 22:05 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
„Ég ætla að byrja bara á því að óska Þórsurum til hamingju. Þeir eiga þetta skilið, það er bara þannig því miður,“ sagði Arnar að leik loknum. Þórsarar tóku mikið áhlaup undir lok fyrri hálfleiks sem hélt áfram í byrjun seinni hálfleiks þar sem að þeir skoruðu 18 stig í röð. Arnar segir að þetta áhlaup hafi gert hans mönnum ansi erfitt fyrir. „Þetta áhlaup þarna í öðrum og þriðja gerði okkur mjög erfitt fyrir og í rauninni hvernig þeir opna fjórða leikhluta. Ég held að þeir byrji hann 8-0 eða eitthvað svoleiðis þegar við erum að koma okkur inn í þetta aftur og það svona tók þetta úr höndunum á okkur.“ Arnar hrósaði spilamennsku Þórsara og viðurkenndi það að strákarnir frá Þorlákshöfn hefðu einfaldlega verið betri í seríunni. „Ég sagði það mjög snemma í vetur að ef það væri eitthvað lið sem ég myndi vilja borga mig inn á til að horfa á þá er það Þór Þorlákshöfn. Þetta er lang skemmtilegasta liðið í deildinni.“ „Þeir voru bara betri en við í seríunni. Þeir fóru illa með okkur í einn á einn aðstæðum sem að við réðum ekki við. Þeir komust á hringinn og því fór sem fór.“ „Ég er samt stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir lögðu sig alla fram í vetur á erfiðu ári en þetta er bara svona.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. 12. júní 2021 22:29 Leik lokið: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. 12. júní 2021 22:05 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. 12. júní 2021 22:29
Leik lokið: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. 12. júní 2021 22:05