Maguire segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 13:30 Harry Maguire meiddist í leik gegn Aston Villa í maí. vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður enska landsliðsins, segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi. Stóra spurningin er hvort Gareth Southgate hrófli í varnarlínunni sem hélt hreinu gegn Króötum. England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira