Gekkst undir sex klukkutíma aðgerð eftir meiðslin gegn Rússum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 14:30 Castagne þurfti að fara meiddur af velli eftir þennan árekstur og spilar ekki meira á EM. Gonzalo Arroyo/Getty Images Timothy Castagne, bakvörður Leicester City og belgíska landsliðsins, var heppinn að ekki fór verr er hann meiddist í leik Belga og Rússa í fyrstu umferð Evrópumótsins í síðustu viku. Hinn 25 ára gamli Castagne lenti í samstuði við Daler Kuzyaev í liði Rússlands í fyrri hálfleik leiksins. Meiddist hann illa á höfði og bólgnaði allur upp. Eftir að Castagne var tekinn af velli var nokkuð ljóst að um beinbrot væri að ræða en hann ku hafa brotnað á tveimur stöðum í kringum augntóftina. Á endanum þurft hann að fara í sex tíma aðgerð og nú er ljóst að hann verður frá í sex til átta vikur. Samkvæmt blaðamanninum Kristof Terreur væri ferill Castagne í hættu ef höggið sem hann fékk hefði verið þremur sentimetrum ofar á höfuðkúpunni. Details on Timothy Castagne s eye (socket) surgery: 6h operation to reconstruct the socket (from 3pm to 9pm) if the impact had been 3 cms higher his career might have been over out for about 6-8 weeks https://t.co/xjhRSEudBG#lcfc Via @hlnsport @kjelldoms— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 16, 2021 Belgía mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM á Parken í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Castagne lenti í samstuði við Daler Kuzyaev í liði Rússlands í fyrri hálfleik leiksins. Meiddist hann illa á höfði og bólgnaði allur upp. Eftir að Castagne var tekinn af velli var nokkuð ljóst að um beinbrot væri að ræða en hann ku hafa brotnað á tveimur stöðum í kringum augntóftina. Á endanum þurft hann að fara í sex tíma aðgerð og nú er ljóst að hann verður frá í sex til átta vikur. Samkvæmt blaðamanninum Kristof Terreur væri ferill Castagne í hættu ef höggið sem hann fékk hefði verið þremur sentimetrum ofar á höfuðkúpunni. Details on Timothy Castagne s eye (socket) surgery: 6h operation to reconstruct the socket (from 3pm to 9pm) if the impact had been 3 cms higher his career might have been over out for about 6-8 weeks https://t.co/xjhRSEudBG#lcfc Via @hlnsport @kjelldoms— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 16, 2021 Belgía mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM á Parken í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Sjá meira