Hollywood stjarnan mætti með bongótrommu og keyrði upp stuðið í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2021 10:31 Matthew McConaughey var flottur í grænu jakkafötunum sínum. Intsgram/austinfc Óskarverðlaunahafinn Matthew McConaughey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og þá erum við að tala um evrópska fótboltann en ekki þann ameríska. McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc) MLS Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc)
MLS Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira