Þetta staðfestir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni, í samtali við fréttastofu. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er dræm mæting þeirra hópa sem þegar hafa verið boðaðir í bólusetningu í dag.
Til stóð að opna bólusetningar eftir klukkan tvö gæti fólk mætt sem hefði áður fengið boðun í bólusetningu með bóluefni Janssen.