Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 22:31 Sóknarmenn Vals voru ekki áberandi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Þór/KA. Vísir/Elín Björg Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. „Þór/KA voru mun sáttari. Það hefur ekki alltaf verið að Þór/KA mæti á Hlíðarenda og sæki stig,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Frábært stig fyrir þær, unnu virkilega vel fyrir því. Eins og Andri Hjörvar [þjálfari Þór/KA] kemur inn á: Þær voru ofboðslega duglegar, unnu forvinnuna vel. Voru mikið að toga í treyjur og það virkaði. Ágætur dómari leiksins var ekki mikið að nota hljóðfærið, allavega ekki í fyrri hálfleik. Hann leyfði þetta og þær nýttu sér það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur, og hélt svo áfram. „Það var ofboðslega lítil hreyfing á sóknarmönnum Vals. Þær voru lítið að ógna bakvið línu eða koma með þessi hlaup sem opna fyrir samherjann. Það vantaði rosalega þessa vinnu án bolta í Valsliðið í þessum leik.“ Árni Freyr Guðnason, hinn sérfræðingur þáttarins, tók undir það. „Þetta var hægt spil, þær voru meira með boltann en skapa sér færri færi en Þór/KA. Þær skapa sér mjög lítið, það vantaði djúp hlaup frá miðjumönnunum aftur fyrir línu til að búa til plássið. Það sem kemur líka á óvart í þessu er að Valur gerir tvær skiptingar í leiknum því sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sóknarleikur Vals Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
„Þór/KA voru mun sáttari. Það hefur ekki alltaf verið að Þór/KA mæti á Hlíðarenda og sæki stig,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Frábært stig fyrir þær, unnu virkilega vel fyrir því. Eins og Andri Hjörvar [þjálfari Þór/KA] kemur inn á: Þær voru ofboðslega duglegar, unnu forvinnuna vel. Voru mikið að toga í treyjur og það virkaði. Ágætur dómari leiksins var ekki mikið að nota hljóðfærið, allavega ekki í fyrri hálfleik. Hann leyfði þetta og þær nýttu sér það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur, og hélt svo áfram. „Það var ofboðslega lítil hreyfing á sóknarmönnum Vals. Þær voru lítið að ógna bakvið línu eða koma með þessi hlaup sem opna fyrir samherjann. Það vantaði rosalega þessa vinnu án bolta í Valsliðið í þessum leik.“ Árni Freyr Guðnason, hinn sérfræðingur þáttarins, tók undir það. „Þetta var hægt spil, þær voru meira með boltann en skapa sér færri færi en Þór/KA. Þær skapa sér mjög lítið, það vantaði djúp hlaup frá miðjumönnunum aftur fyrir línu til að búa til plássið. Það sem kemur líka á óvart í þessu er að Valur gerir tvær skiptingar í leiknum því sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sóknarleikur Vals Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn