Ferðamaðurinn fundinn heill á húfi Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2021 19:37 Frá eldgosinu á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm Bandaríski ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að við gosstöðvarnar á Reykjanesi er fundinn heill á húfi. Hann fannst um fjóra kílómetra norðvestur af gosstöðvunum og hafði gengið í þveröfuga átt. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að maðurinn hafi verið nokkuð hress en þó lerkaður þegar hann fannst. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið á staðinn að flytja manninn til byggða en of langt var að ganga að næsta björgunarsveitarbíl. Hann fékk mat og drykk hjá björgunarsveitarfólki. „Hann var bara mjög hress og kátur miðað við aðstæður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, við Vísi. Lögreglan á Suðurnesjum sagði í Facebook-færslu að maðurinn væri aðeins hruflaður og meiddur og að hann verði fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi. Umfangsmikil leit hófst að manninum, sem er tæplega sextugur, í gærkvöldi en hans hafði þá verið saknað síðan hann varð viðskila við konu sína um miðjan daginn. Vel á þriðja hundrað björgunarsveitarfólks víða að af landinu tók þátt í leitinni ásamt þyrlu Gæslunnar, leitar- og sporhundum og drónum. Uppfært 20:58 Maðurinn er kominn til Reykjavíkur. Hann var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að maðurinn hafi verið nokkuð hress en þó lerkaður þegar hann fannst. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið á staðinn að flytja manninn til byggða en of langt var að ganga að næsta björgunarsveitarbíl. Hann fékk mat og drykk hjá björgunarsveitarfólki. „Hann var bara mjög hress og kátur miðað við aðstæður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, við Vísi. Lögreglan á Suðurnesjum sagði í Facebook-færslu að maðurinn væri aðeins hruflaður og meiddur og að hann verði fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi. Umfangsmikil leit hófst að manninum, sem er tæplega sextugur, í gærkvöldi en hans hafði þá verið saknað síðan hann varð viðskila við konu sína um miðjan daginn. Vel á þriðja hundrað björgunarsveitarfólks víða að af landinu tók þátt í leitinni ásamt þyrlu Gæslunnar, leitar- og sporhundum og drónum. Uppfært 20:58 Maðurinn er kominn til Reykjavíkur. Hann var fluttur á sjúkrahús til skoðunar.
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira