Stuðningsfólk Englands fær ekki að ferðast til Ítalíu til að sjá leikinn gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 12:01 Það verða ekki alveg jafn margir að tryllast í stúkunni ef Raheem Sterling skorar gegn Úkraínu. EPA-EFE/Justin Tallis Leikur Englands og Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Vegna sóttvarnareglna þar í landi verður ekkert stuðningsfólk Englands á leiknum, nema það sé búsett utan Englands. EM alls staðar hefur heldur betur staðið undir nafni en England hefur sloppið merkilega vel þar sem liðið hefur leikið alla sína leiki til þessa á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Einnig fara báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn sjálfur fram á Wembley. Lið Úkraínu hefur ekki sloppið jafn vel en það spilaði riðlakeppnina annars vegar í Hollandi og hins vegar í Ungverjalandi. Þá fór leikur Úkraínu og Svíþjóðar í 16-liða úrslitum fram í Skotlandi. England þarf loks að fara út fyrir landsteinana fyrir viðureign liðanna í 8-liða úrslitum en hún fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Þar vandast málin fyrir stuðningsfólk Englands en ítölsk heilbrigðisyfirvöld hertu sóttvarnarreglur þann 21. júní. Anyone who has been in the UK in the previous 14 days will be barred from the stadium, even if they have a ticket, officials have warned.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 1, 2021 Fólk sem hefur verið á Englandi á einhverjum tímapunkti undanfarnar tvær vikur áður en það kemur til Ítalíu þarf að fara í fimm daga sóttkví. Skiptir engu hvort fólk sé bólusett eða með neikvætt kórónuveirupróf. Einu aðilarnir sem eru undanskyldir slíkri sóttkví eru starfsmenn Evrópusambandsins, diplómatar og stúdentar. Það er ef þeir aðilar eru aðeins 36 klukkustundir í landinu. Þau myndu samt ekki fá að mæta á leikinn þar sem fólk þarf að sýna fram á að hafa verið fimm daga í sóttkví til að komast inn á leikvanginn. Skiptir engu máli hvort fólk sé með miða eður ei. Ef fólk reynir að svindla á sóttkví til að komast á leikinn á það yfir höfði sér sekt upp á 440 þúsund krónur Englendingar búsettir á Ítalíu eða öðrum löndum í kring geta keypt miða á leikinn en enska knattspyrnusambandið skilaði öllum þeim miðum sem það fékk frá UEFA. Til að komast á leikinn þarf fólk að framvísa staðfestingu á að það sé fullbólusett eða að það hafi fengið Covid-19. Það var frekar tómlegt um að litast er Ítalía mætti Wales í Róm. Reikna má með enn minna af fólki í stúkunni er England mætir Úkraínu.Ryan Pierse/Getty Images Ítalía tekur ekki á móti ferðamönnum frá Úkraínu og því verður verulega forvitnilegt að sjá leik Englands og Úkraínu á Stadio Olimpico-vellinum í Rómarborg klukkan 19.00 á laugardaginn kemur þar sem það stefnir í tómar stúkur. Sky Sports greindi frá. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1. júlí 2021 10:30 Kyrrlátur Pickford stór ástæða þess að Englendingar eru bjartsýnir Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, er eini markvörður Evrópumótsins sem hefur ekki enn fengið á sig mark í keppninni. Raunar er það þannig að Pickford hefur ekki fengið á sig mark í síðustu níu leikjum. 1. júlí 2021 08:01 Fullyrti að David Beckham hafi farið tvisvar í hárígræðslu Nokkur umræða skapaðist í EM í dag eftir leik Englands og Þýskalands um það hvort David nokkur Beckham hafi farið í hárígræðslu. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var viss um að Beckham hafi farið í allavega tvær. 30. júní 2021 13:00 Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
EM alls staðar hefur heldur betur staðið undir nafni en England hefur sloppið merkilega vel þar sem liðið hefur leikið alla sína leiki til þessa á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Einnig fara báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn sjálfur fram á Wembley. Lið Úkraínu hefur ekki sloppið jafn vel en það spilaði riðlakeppnina annars vegar í Hollandi og hins vegar í Ungverjalandi. Þá fór leikur Úkraínu og Svíþjóðar í 16-liða úrslitum fram í Skotlandi. England þarf loks að fara út fyrir landsteinana fyrir viðureign liðanna í 8-liða úrslitum en hún fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Þar vandast málin fyrir stuðningsfólk Englands en ítölsk heilbrigðisyfirvöld hertu sóttvarnarreglur þann 21. júní. Anyone who has been in the UK in the previous 14 days will be barred from the stadium, even if they have a ticket, officials have warned.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 1, 2021 Fólk sem hefur verið á Englandi á einhverjum tímapunkti undanfarnar tvær vikur áður en það kemur til Ítalíu þarf að fara í fimm daga sóttkví. Skiptir engu hvort fólk sé bólusett eða með neikvætt kórónuveirupróf. Einu aðilarnir sem eru undanskyldir slíkri sóttkví eru starfsmenn Evrópusambandsins, diplómatar og stúdentar. Það er ef þeir aðilar eru aðeins 36 klukkustundir í landinu. Þau myndu samt ekki fá að mæta á leikinn þar sem fólk þarf að sýna fram á að hafa verið fimm daga í sóttkví til að komast inn á leikvanginn. Skiptir engu máli hvort fólk sé með miða eður ei. Ef fólk reynir að svindla á sóttkví til að komast á leikinn á það yfir höfði sér sekt upp á 440 þúsund krónur Englendingar búsettir á Ítalíu eða öðrum löndum í kring geta keypt miða á leikinn en enska knattspyrnusambandið skilaði öllum þeim miðum sem það fékk frá UEFA. Til að komast á leikinn þarf fólk að framvísa staðfestingu á að það sé fullbólusett eða að það hafi fengið Covid-19. Það var frekar tómlegt um að litast er Ítalía mætti Wales í Róm. Reikna má með enn minna af fólki í stúkunni er England mætir Úkraínu.Ryan Pierse/Getty Images Ítalía tekur ekki á móti ferðamönnum frá Úkraínu og því verður verulega forvitnilegt að sjá leik Englands og Úkraínu á Stadio Olimpico-vellinum í Rómarborg klukkan 19.00 á laugardaginn kemur þar sem það stefnir í tómar stúkur. Sky Sports greindi frá. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1. júlí 2021 10:30 Kyrrlátur Pickford stór ástæða þess að Englendingar eru bjartsýnir Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, er eini markvörður Evrópumótsins sem hefur ekki enn fengið á sig mark í keppninni. Raunar er það þannig að Pickford hefur ekki fengið á sig mark í síðustu níu leikjum. 1. júlí 2021 08:01 Fullyrti að David Beckham hafi farið tvisvar í hárígræðslu Nokkur umræða skapaðist í EM í dag eftir leik Englands og Þýskalands um það hvort David nokkur Beckham hafi farið í hárígræðslu. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var viss um að Beckham hafi farið í allavega tvær. 30. júní 2021 13:00 Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1. júlí 2021 10:30
Kyrrlátur Pickford stór ástæða þess að Englendingar eru bjartsýnir Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, er eini markvörður Evrópumótsins sem hefur ekki enn fengið á sig mark í keppninni. Raunar er það þannig að Pickford hefur ekki fengið á sig mark í síðustu níu leikjum. 1. júlí 2021 08:01
Fullyrti að David Beckham hafi farið tvisvar í hárígræðslu Nokkur umræða skapaðist í EM í dag eftir leik Englands og Þýskalands um það hvort David nokkur Beckham hafi farið í hárígræðslu. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var viss um að Beckham hafi farið í allavega tvær. 30. júní 2021 13:00
Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00