Matsatriði hverju sinni hvort bólusettir þurfi í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2021 11:33 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fór sjálfur í seinni sprautuna með bóluefni AstraZeneca í gær. Vísir/vilhelm Fólk sem hefur verið bólusett fyrir Covid-19 skal panta tíma í sýnatöku sem fyrst ef það fær einkenni sem minna á Covid-19. Hann á að halda sig heima og ekki fara í skóla eða vinnu. Bólusettir þurfa ekki að vera í sóttkví vegna minniháttar útsetningar. Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19. Með bólusettum einstaklingi er átt við fullbólusetta en fullri virkni bólusetningar er náð tveimur vikum eftir síðari skammt bólusetningar eða tveimur vikum eftir Janssen bólusetningu. Ef þarf tvo skammta af bóluefni til að vera fullbólusettur þá gilda sömu reglur eftir einn skammt og gilda fyrir óbólusetta einstaklinga. Alltaf gildir að bólusettur einstaklingur sem fær einkenni sem gætu verið COVID-19 á að fara í sýnatöku sem fyrst og ekki mæta í skóla eða til vinnu, eða fara heim ef kominn þangað. Ef sýni er neikvætt skal mæting í skóla eða í vinnu ákveðin í samráði við yfirmann, þegar einkenni eru gengin yfir. Bólusettur almenningur og ferðamenn á heimili með aðila í sóttkví þurfa ekki að vera í sóttkví og við minniháttar útsetningu s.s. ef smitaður samstarfsmaður eða samferðamaður á ferðalagi má í stað sóttkvíar beita smitgát í 14 daga. Smitgát þýðir að hafa eftirlit með einkennum og ekki umgangast viðkvæma einstaklinga. Ef nánd við smitaðan einstakling er veruleg getur bólusettur einstaklingur þurft að fara í sóttkví skv. ákvörðun smitrakningateymis, svo sem samfelld umgengni við COVID-19 smitaðan einstakling. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Þetta er ekki einu sinni vont“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem bólusettir voru með bóluefni AstraZeneca í dag. Um var að ræða bólusetningu með seinni skammti. 30. júní 2021 15:35 Óvenjulegt að fólk kvarti og láti í sér heyra vegna bólusetninga Sóttvarnalæknir var bólusettur með seinni skammti af bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll í dag. Hann kveðst ekki kvíðinn því að fá mögulega hausverk eða hita eftir sprautuna. Hann segir stefnt á að hefja bólusetningu barna 12 til 15 ára í haust. 30. júní 2021 14:17 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19. Með bólusettum einstaklingi er átt við fullbólusetta en fullri virkni bólusetningar er náð tveimur vikum eftir síðari skammt bólusetningar eða tveimur vikum eftir Janssen bólusetningu. Ef þarf tvo skammta af bóluefni til að vera fullbólusettur þá gilda sömu reglur eftir einn skammt og gilda fyrir óbólusetta einstaklinga. Alltaf gildir að bólusettur einstaklingur sem fær einkenni sem gætu verið COVID-19 á að fara í sýnatöku sem fyrst og ekki mæta í skóla eða til vinnu, eða fara heim ef kominn þangað. Ef sýni er neikvætt skal mæting í skóla eða í vinnu ákveðin í samráði við yfirmann, þegar einkenni eru gengin yfir. Bólusettur almenningur og ferðamenn á heimili með aðila í sóttkví þurfa ekki að vera í sóttkví og við minniháttar útsetningu s.s. ef smitaður samstarfsmaður eða samferðamaður á ferðalagi má í stað sóttkvíar beita smitgát í 14 daga. Smitgát þýðir að hafa eftirlit með einkennum og ekki umgangast viðkvæma einstaklinga. Ef nánd við smitaðan einstakling er veruleg getur bólusettur einstaklingur þurft að fara í sóttkví skv. ákvörðun smitrakningateymis, svo sem samfelld umgengni við COVID-19 smitaðan einstakling.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir „Þetta er ekki einu sinni vont“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem bólusettir voru með bóluefni AstraZeneca í dag. Um var að ræða bólusetningu með seinni skammti. 30. júní 2021 15:35 Óvenjulegt að fólk kvarti og láti í sér heyra vegna bólusetninga Sóttvarnalæknir var bólusettur með seinni skammti af bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll í dag. Hann kveðst ekki kvíðinn því að fá mögulega hausverk eða hita eftir sprautuna. Hann segir stefnt á að hefja bólusetningu barna 12 til 15 ára í haust. 30. júní 2021 14:17 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
„Þetta er ekki einu sinni vont“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var á meðal þeirra sem bólusettir voru með bóluefni AstraZeneca í dag. Um var að ræða bólusetningu með seinni skammti. 30. júní 2021 15:35
Óvenjulegt að fólk kvarti og láti í sér heyra vegna bólusetninga Sóttvarnalæknir var bólusettur með seinni skammti af bóluefni AstraZeneca í Laugardalshöll í dag. Hann kveðst ekki kvíðinn því að fá mögulega hausverk eða hita eftir sprautuna. Hann segir stefnt á að hefja bólusetningu barna 12 til 15 ára í haust. 30. júní 2021 14:17