Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 19:30 Pedri hefur farið mikinn á EM í sumar. Vísir/UEFA via Getty Images Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. Pedri er aðeins 18 ára gamall og hefur fylgt fyrsta tímabili sínu með Barcelona vel eftir á yfirstandandi Evrópumóti með þeim spænsku. Pedri hefur byrjað hvern einasta leik á mótinu á meðan menn eins og Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, og Rodri, leikmaður Manchester City, verma tréverkið. Morata hefur sömuleiðis verið í burðarhlutverki hjá spænska liðinu á EM en hann ausir lofi yfir leikmanninn unga. „Pedri heillaði mig mjög. Hann spilar og er eins og hann sé 40 ára gamall. Það eru leikmenn sem þurfa langan tíma til að ná tökum á tilfinningum sínum, takast á við pressu, og styrkja sig andlega, en svo eru aðrir sem hafa það í eðli sínu.“ „Þetta er eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, en getur bætt með tímanum - persónuleika og viðhorfið sem maður hefur, og það eru fáir sem hafa það til staðar. Vonandi verður hann heppinn með meiðsli vegna þess að hann verður án efa einn besti leikmaðurinn í sögu Spánar.“ sagði Morata. Pedri og Morata verða ásamt liðsfélögum sínum í eldlínunni þegar 8-liða úrslit EM fara af stað með leik Spánar og Sviss í St. Pétursborg á morgun. Spánn vann magnaðan 5-3 sigur á Króatíu eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitunum en Svisslendingar unnu ekki síður dramatískan sigur á heimsmeisturum Frakka eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Spánar og Sviss hefst klukkan 16:00 á morgun en EM í dag hefur upphitun klukkan 15:20 á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall og hefur fylgt fyrsta tímabili sínu með Barcelona vel eftir á yfirstandandi Evrópumóti með þeim spænsku. Pedri hefur byrjað hvern einasta leik á mótinu á meðan menn eins og Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, og Rodri, leikmaður Manchester City, verma tréverkið. Morata hefur sömuleiðis verið í burðarhlutverki hjá spænska liðinu á EM en hann ausir lofi yfir leikmanninn unga. „Pedri heillaði mig mjög. Hann spilar og er eins og hann sé 40 ára gamall. Það eru leikmenn sem þurfa langan tíma til að ná tökum á tilfinningum sínum, takast á við pressu, og styrkja sig andlega, en svo eru aðrir sem hafa það í eðli sínu.“ „Þetta er eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, en getur bætt með tímanum - persónuleika og viðhorfið sem maður hefur, og það eru fáir sem hafa það til staðar. Vonandi verður hann heppinn með meiðsli vegna þess að hann verður án efa einn besti leikmaðurinn í sögu Spánar.“ sagði Morata. Pedri og Morata verða ásamt liðsfélögum sínum í eldlínunni þegar 8-liða úrslit EM fara af stað með leik Spánar og Sviss í St. Pétursborg á morgun. Spánn vann magnaðan 5-3 sigur á Króatíu eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitunum en Svisslendingar unnu ekki síður dramatískan sigur á heimsmeisturum Frakka eftir vítaspyrnukeppni. Leikur Spánar og Sviss hefst klukkan 16:00 á morgun en EM í dag hefur upphitun klukkan 15:20 á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira