Listar VG í Reykjavíkurkjördæmum staðfestir Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 07:55 Fólk á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiðir listann. VG Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun leiða framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans. Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans.
Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira