Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 12:30 Gareth Southgate treystir Bukayo Saka nægilega vel til að hafa hann í byrjunarliði í undanúrslitum Evrópumótsins. EPA-EFE/Neil Hall David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira
Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01