Heita því að vista Assange ekki við verstu aðstæður og leyfa honum að afplána í Ástralíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2021 10:37 Assange er sagður við afar bága heilsu en hann situr enn í bresku fangelsi og mun gera það þar til endanlegur úrskurður í framsalsmálinu liggur fyrir. epa/Vickie Flores Bandarísk stjórnvöld hafa heitið því að vista Julian Assange ekki við verstu aðstæður ef hann fæst framseldur frá Bretlandi. Þá yrði honum heimilað að afplána mögulegan dóm í heimalandi sínu, Ástralíu. Þetta kemur fram í gögnum sem voru lögð fram í aðdraganda þess að breskur dómstóll gaf bandarískum yfirvöldum heimild til að áfrýja niðurstöðu frá því í janúar, þegar annar dómstóll neitaði að samþykkja framsal, meðal annars á þeirri forsendu að aðstæður í svokölluðum hámarksgæslufangelsum í Bandaríkjunum væru ómannúðlegar. Heilsufar Assange er sagt afar bágt og óttast um líf hans ef hann verður framseldur. Í gögnunum, sem New York Times hefur undir höndum, segir að bandarísk stjórnvöld hafi komið til móts við áhyggjur dómarans sem hafnaði framsalskröfunni í janúar. Assange yrði til að mynda ekki neitað um samband við umheiminn og þá yrði honum ekki haldið í hámarksöryggisgæslufangelsinu í Florence í Ohio, nema hann gerði eitthvað til að verðskulda það. Þá segjast bandarísk yfirvöld munu samþykkja að Assange afpláni mögulegan dóm í Ástralíu. Assange er bæði ákærður fyrir að hafa aðstoðað uppljóstrarann Chelsea Manning við að komast yfir leynileg gögn og senda þau til WikiLeaks og fyrir að birta gögnin. Seinna ákæruefnið gæti haft það í för með sér að fordæmi verði til fyrir því að dæma menn og fangelsa fyrir að birta leynileg gögn; það er fyrir að stunda blaðamennsku, óháð því hvort menn telja Assange blaðamann eða ekki en um það er deilt. WikiLeaks Mannréttindi England Bandaríkin Mál Julians Assange Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Þetta kemur fram í gögnum sem voru lögð fram í aðdraganda þess að breskur dómstóll gaf bandarískum yfirvöldum heimild til að áfrýja niðurstöðu frá því í janúar, þegar annar dómstóll neitaði að samþykkja framsal, meðal annars á þeirri forsendu að aðstæður í svokölluðum hámarksgæslufangelsum í Bandaríkjunum væru ómannúðlegar. Heilsufar Assange er sagt afar bágt og óttast um líf hans ef hann verður framseldur. Í gögnunum, sem New York Times hefur undir höndum, segir að bandarísk stjórnvöld hafi komið til móts við áhyggjur dómarans sem hafnaði framsalskröfunni í janúar. Assange yrði til að mynda ekki neitað um samband við umheiminn og þá yrði honum ekki haldið í hámarksöryggisgæslufangelsinu í Florence í Ohio, nema hann gerði eitthvað til að verðskulda það. Þá segjast bandarísk yfirvöld munu samþykkja að Assange afpláni mögulegan dóm í Ástralíu. Assange er bæði ákærður fyrir að hafa aðstoðað uppljóstrarann Chelsea Manning við að komast yfir leynileg gögn og senda þau til WikiLeaks og fyrir að birta gögnin. Seinna ákæruefnið gæti haft það í för með sér að fordæmi verði til fyrir því að dæma menn og fangelsa fyrir að birta leynileg gögn; það er fyrir að stunda blaðamennsku, óháð því hvort menn telja Assange blaðamann eða ekki en um það er deilt.
WikiLeaks Mannréttindi England Bandaríkin Mál Julians Assange Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira