Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 16:01 Peter Hyballa, þjálfari Esbjerg. Borys Gogulski/Cyfrasport Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Miðlarnir B.T. og Bold greindu frá fyrr í dag að leikmenn liðsins séu komnir með upp í kok af aðferðum hins 45 ára gamla Þjóðverja. Þann 31. maí skrifaði hann undir samning til 2023 en eftir aðeins mánuð hefur hann fengið nær allan leikmannahópinn upp á móti sér. Gamaldags þjálfunaraðferðir hans hafa ekki vakið mikla lukku en hann ku niðurlægja leikmenn reglulega. „Þú ert með stærri brjóst en konan þín,“ á Hyballa að hafa sagt oftar en ekki við þá leikmenn sem honum finnst ekki vera í nægilega góðu líkamlegu formi. „Hver í andskotanum heldur þú að þú sért. Gerðu 20 armbeygjur,“ hreytir hann svo út úr sér ef menn svara fyrir sig. Leikmannasamtök Danmerkur eru komin í málið og funduðu þau í dag. Ekki er komin niðurstaða í málið. Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí og ljóst að Esbjerg þarf að greiða úr þessari flækju sem fyrst ef þetta á ekki að hafa áhrif á komandi tímabil. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson samdi nýverið við félagið og þá er framherjinn Andri Rúnar Bjarnason einnig á mála hjá Esbjerg. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Miðlarnir B.T. og Bold greindu frá fyrr í dag að leikmenn liðsins séu komnir með upp í kok af aðferðum hins 45 ára gamla Þjóðverja. Þann 31. maí skrifaði hann undir samning til 2023 en eftir aðeins mánuð hefur hann fengið nær allan leikmannahópinn upp á móti sér. Gamaldags þjálfunaraðferðir hans hafa ekki vakið mikla lukku en hann ku niðurlægja leikmenn reglulega. „Þú ert með stærri brjóst en konan þín,“ á Hyballa að hafa sagt oftar en ekki við þá leikmenn sem honum finnst ekki vera í nægilega góðu líkamlegu formi. „Hver í andskotanum heldur þú að þú sért. Gerðu 20 armbeygjur,“ hreytir hann svo út úr sér ef menn svara fyrir sig. Leikmannasamtök Danmerkur eru komin í málið og funduðu þau í dag. Ekki er komin niðurstaða í málið. Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí og ljóst að Esbjerg þarf að greiða úr þessari flækju sem fyrst ef þetta á ekki að hafa áhrif á komandi tímabil. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson samdi nýverið við félagið og þá er framherjinn Andri Rúnar Bjarnason einnig á mála hjá Esbjerg.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti