Níu látnir eftir alvarlegt flugslys í Svíþjóð Eiður Þór Árnason skrifar 8. júlí 2021 20:14 Flugvöllurinn í Örebro. Ljósmyndin tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. wikimediacommons/Lars Wahlstrom Níu eru látnir eftir að lítil flugvél hrapaði á flugvellinum í Örebrö í Svíþjóð um klukkan fimm að íslenskum tíma. Átta farþegar voru um borð í vélinni auk flugmanns en hún hrapaði skömmu eftir flugtak og lenti rétt fyrir utan flugbrautina. Þetta hefur Aftonbladet eftir sænsku lögreglunni og öðrum viðbragðsaðilum. Eldur kviknaði í vélinni eftir að hún hrapaði en um er að ræða litla skrúfuvél af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver. Búið er að slökkva eldinn og hefur minnst einn verið fluttur á spítala með sjúkrabíl. Tilkynning barst um slysið klukkan 19:22 að staðartíma en farþegarnir um borð voru á leiðinni í fallhífastökk. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og var allt tiltækt lið kallað á staðinn að sögn talsmanns lögreglunnar. Ekki liggur fyrir hvað orsakaði slysið. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven vottaði fólkinu um borð og fjölskyldum þeirra samúð sína á Twitter fyrr í kvöld. Det är med stor sorg och bestörtning jag i kväll har tagit del av de tragiska uppgifterna om flygkraschen i Örebro. Jag tänker på de drabbade, på deras familjer samt nära och kära i denna mycket svåra stund. Jag vill uttrycka mitt djupaste deltagande i deras sorg.— SwedishPM (@SwedishPM) July 8, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð með tölu látinna. Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Þetta hefur Aftonbladet eftir sænsku lögreglunni og öðrum viðbragðsaðilum. Eldur kviknaði í vélinni eftir að hún hrapaði en um er að ræða litla skrúfuvél af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver. Búið er að slökkva eldinn og hefur minnst einn verið fluttur á spítala með sjúkrabíl. Tilkynning barst um slysið klukkan 19:22 að staðartíma en farþegarnir um borð voru á leiðinni í fallhífastökk. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og var allt tiltækt lið kallað á staðinn að sögn talsmanns lögreglunnar. Ekki liggur fyrir hvað orsakaði slysið. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven vottaði fólkinu um borð og fjölskyldum þeirra samúð sína á Twitter fyrr í kvöld. Det är med stor sorg och bestörtning jag i kväll har tagit del av de tragiska uppgifterna om flygkraschen i Örebro. Jag tänker på de drabbade, på deras familjer samt nära och kära i denna mycket svåra stund. Jag vill uttrycka mitt djupaste deltagande i deras sorg.— SwedishPM (@SwedishPM) July 8, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð með tölu látinna.
Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira