Endurtekið tekinn á amfetamíni undir stýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2021 11:08 Ólafur Gottskálksson spilaði tíu A-landsleiki fyrir Ísland og sömuleiðis fyrir yngri landsliðin. Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka endurtekið undir áhrifum fíkniefna og þjófnað. Ólafur hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn en hann var bæði afreksmaður í körfubolta og fótbolta á sínum tíma. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Ólafur játaði brot sín skýlaust en hann var ákærður fyrir að hafa í nóvember 2020 og mars 2021 ekið um götur Reykjanesbæjar undir áhrifum amfetamíns og tetrahýdrókannabínóls. Þá var hann dæmdur fyrir þjófnað úr verslun Byko þar í bæ í september 2020. Ólafur hefur verið ófeiminn við að segja sögu sína og lýsa baráttu sinni við fíkniefni undanfarin misseri. Síðast í viðtalsþættinum Með Loga í sjónvarpi Símans í mars. „Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum. Það er enginn vafi,“ sagði Ólafur meðal annars í þættinum. Hann sagðist oft hugsa til baka um þá hluti sem hann hefði viljað gera öðruvísi. Litríkur ferill sem lauk skyndilega Ólafur spilaði með Keflavík, ÍA og KR hér heima áður en hann fór í atvinnumennsku árið 1996. Hann spilaði með Hibernian og Brentford á Bretlandseyjum, sneri heim og spilaði í íslensku deildinni í tvö ár, og lauk ferlinum með Torquay á Bretlandseyjum árið 2005. Hann yfirgaf félagið skyndilega það ár þegar hann var kallaður í lyfjapróf. Hann sagði í viðtali við Bítið árið 2017 að hann hefði kynnst góðri konu og haldið sér meira og minna edrú til ársins 2017. Í útvarpsþættinum Markmannshanskarnir hans Alberts Camus árið 2017 sagðist Ólafur hafa fallið á þorrablóti Íslendinga í London. Eftir að hafa verið tekinn á flótta undan lögreglu með börn í bíl árið 2017 óskaði hann eftir innlagnabeiðni hjá SÁÁ. Í viðtali í Bítinu bað hann alla nágranna sína afsökunar á hegðun sinni. Auk skilorðsbundins dóms var Ólafur dæmdur til að greiða 400 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs. Reykjanesbær Fótbolti Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir „Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10. ágúst 2016 09:45 Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Ólafur játaði brot sín skýlaust en hann var ákærður fyrir að hafa í nóvember 2020 og mars 2021 ekið um götur Reykjanesbæjar undir áhrifum amfetamíns og tetrahýdrókannabínóls. Þá var hann dæmdur fyrir þjófnað úr verslun Byko þar í bæ í september 2020. Ólafur hefur verið ófeiminn við að segja sögu sína og lýsa baráttu sinni við fíkniefni undanfarin misseri. Síðast í viðtalsþættinum Með Loga í sjónvarpi Símans í mars. „Ég veit að ef ég hefði ekki farið þessa leið, að nota fíkniefni, þá hefði ég sennilega orðið í topp 5, topp 10 af markmönnum í heiminum. Það er enginn vafi,“ sagði Ólafur meðal annars í þættinum. Hann sagðist oft hugsa til baka um þá hluti sem hann hefði viljað gera öðruvísi. Litríkur ferill sem lauk skyndilega Ólafur spilaði með Keflavík, ÍA og KR hér heima áður en hann fór í atvinnumennsku árið 1996. Hann spilaði með Hibernian og Brentford á Bretlandseyjum, sneri heim og spilaði í íslensku deildinni í tvö ár, og lauk ferlinum með Torquay á Bretlandseyjum árið 2005. Hann yfirgaf félagið skyndilega það ár þegar hann var kallaður í lyfjapróf. Hann sagði í viðtali við Bítið árið 2017 að hann hefði kynnst góðri konu og haldið sér meira og minna edrú til ársins 2017. Í útvarpsþættinum Markmannshanskarnir hans Alberts Camus árið 2017 sagðist Ólafur hafa fallið á þorrablóti Íslendinga í London. Eftir að hafa verið tekinn á flótta undan lögreglu með börn í bíl árið 2017 óskaði hann eftir innlagnabeiðni hjá SÁÁ. Í viðtali í Bítinu bað hann alla nágranna sína afsökunar á hegðun sinni. Auk skilorðsbundins dóms var Ólafur dæmdur til að greiða 400 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs.
Reykjanesbær Fótbolti Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir „Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10. ágúst 2016 09:45 Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
„Aldrei beitt frekari aðgerðum en nauðsynlegar eru“ Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að embættinu hafi ekki borist neinar athugasemdir vegna meint harðræðis við handtöku Ólafs Gottskálkssonar. 10. ágúst 2016 09:45
Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3. ágúst 2016 10:00