Herða takmarkanir í Frakklandi en bara fyrir óbólusetta Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 08:30 Macron flutti sjónvarpsávarp þar sem hann kynnti fyrirhugaðar aðgerðir sínar. Getty/Chesnot Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur kynnt hertar aðgerðir í landinu til að koma í veg fyrir aðra bylgju faraldursins. Þær munu einungis ná til þeirra sem ekki eru bólusettir. Hann ætlar einnig að skylda alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu til að fara í bólusetningu. Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Sjá meira
Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Sjá meira