Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 08:31 Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmynd af Marcus Rashford í Manchester í gær. getty/Danny Lawson Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira