Drakk óhóflega, neytti kókaíns og stakk blysi í rassinn á sér en sér ekki eftir neinu Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2021 11:41 Drykkjulæti enskra fótboltabullna eru ekki talin auka möguleika Breta á því að þeir fái að halda Heimsmeistararmótið 2030. AP/Zac Goodwin Gífurleg drykkja fór fram í London síðasta sunnudag þegar úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta fór þar fram. Myndir og myndbönd af drykkjulátum og skemmdarverkum breskra fótboltabullna hafa vakið mikla athygli og fara sem eldur í sinu um internetið. Einn maður vakti sérstaka athygli þegar myndir af honum með neyðarblys í rassi fóru í dreifingu. Sá maður heitir Charlie Perry og er tuttugu og fimm ára gamall. Hann varði deginum í að drekka óhóflega, neyta fíkniefna. Þá stakk Perry blysinu í rassinn á sér með tilþrifum og við mikinn fögnuð félaga sinna. Að auki mútaði hann öryggisverði til að komast á Wembley-leikvanginn, þó hann ætti ekki miða á leikinn. Perry sér ekki eftir neinu. Í samtali við The Sun segist Perry hafa drukkið um tuttugu sítrusbjóra og neitt „haugs“ af kókaíni. „Þetta var stærsti dagur lífs míns. Það voru engar reglur þennan dag. Það eina sem ég veit er að ég dýrkaði þetta allt saman. Ég var á skallanum og naut hverrar mínútu,“ hefur Sun eftir Perry. Sun segir Perry hafa verið við drykkju allan daginn og hefur eftir honum að hann stundi það með reglubundnum hætti að lauma sér inn á fótboltaleiki án þess að borga miða og það hafi honum tekist á sunnudaginn. Hann segist hafa mútað öryggisverði til að hleypa sér og svo öðrum í gegnum sérstakt hlið á leikvanginum. Allt í allt hafi múturnar kostað hann um 250 pund. Hér má sjá mynd af Perry með blysið í rassinum. Það sést ekki vel á myndinni en ef að er gáð má sjá að hann er með húðflúr á rassinum, texta sem segir: „Benidorm Bunters“ sem mun vera tilvísun í steggjunarferð sem hann fór í til Benidorm. Whoso pulleth out this flare of this crack and arse, is rightwise king born of all England pic.twitter.com/j9kxHYv7ZP— David Keohane (@DavidKeo) July 11, 2021 Perry segist hafa brennt sig á blysinu en hann hafi hins vegar lítið fundið fyrir því vegna ölvunar. Þá tók hann það fram sérstaklega að enginn hafði manað sig til að stilla sér upp með blysið á þennan frumlega hátt - hann hafi alveg átt þá hugmynd alveg einn og sjálfur. Telja mögulegt að leiknum hefði getað verið frestað Alls var 51 fótboltabullur handteknar á sunnudaginn og þar af 26 á Wembley. Minnst nítján lögregluþjónar særðust í átökum við bullur sem ruddust inn á leikvanginn. Margir sem höfðu keypt sér miða á leikinn komu að draugfullum fótboltabullum í sætum sínum sem svo harðneituðu að víkja. Jane Connors, einn yfirmanna lögreglunnar í London sem stýrði viðbúnaðinum í tengslum við leikinn, segir að lögreglunni hafi ekki mistekist á sunnudaginn. Án hennar og aðgerða vegna látanna hefði leiknum hæglega getað verið frestað. Eins og áður sagði eru þessi yfirgengilegu læti í breskum aðdáendum og hegðun þeirra öll talin koma niður á möguleikum Breta á að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030. England EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir „Hatrið mun aldrei sigra“ Jadon Sancho segir að kynþáttafordómarnir sem hann varð fyrir eftir úrslitaleik EM hafi ekki komið sér á óvart. Hann segir þó að hatrið muni aldrei sigra. 15. júlí 2021 08:00 Chiellini lagði bölvun á Saka áður en hann tók síðustu spyrnuna Giorgio Chiellini lagði bölvun á Bukayo Saka áður en hann tók síðustu spyrnu Englands í vítaspyrnukeppninni gegn Ítalíu í úrslitaleik EM. 14. júlí 2021 10:03 Grealish gaf ungum stuðningsmanni skóna sína eftir úrslitaleikinn Þrátt fyrir að Jack Grealish vilji eflaust gleyma tapinu fyrir Ítalíu í úrslitaleik EM sem fyrst gerði hann leikdaginn ógleymanlegan fyrir ungan stuðningsmann Englands. 13. júlí 2021 15:30 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Sá maður heitir Charlie Perry og er tuttugu og fimm ára gamall. Hann varði deginum í að drekka óhóflega, neyta fíkniefna. Þá stakk Perry blysinu í rassinn á sér með tilþrifum og við mikinn fögnuð félaga sinna. Að auki mútaði hann öryggisverði til að komast á Wembley-leikvanginn, þó hann ætti ekki miða á leikinn. Perry sér ekki eftir neinu. Í samtali við The Sun segist Perry hafa drukkið um tuttugu sítrusbjóra og neitt „haugs“ af kókaíni. „Þetta var stærsti dagur lífs míns. Það voru engar reglur þennan dag. Það eina sem ég veit er að ég dýrkaði þetta allt saman. Ég var á skallanum og naut hverrar mínútu,“ hefur Sun eftir Perry. Sun segir Perry hafa verið við drykkju allan daginn og hefur eftir honum að hann stundi það með reglubundnum hætti að lauma sér inn á fótboltaleiki án þess að borga miða og það hafi honum tekist á sunnudaginn. Hann segist hafa mútað öryggisverði til að hleypa sér og svo öðrum í gegnum sérstakt hlið á leikvanginum. Allt í allt hafi múturnar kostað hann um 250 pund. Hér má sjá mynd af Perry með blysið í rassinum. Það sést ekki vel á myndinni en ef að er gáð má sjá að hann er með húðflúr á rassinum, texta sem segir: „Benidorm Bunters“ sem mun vera tilvísun í steggjunarferð sem hann fór í til Benidorm. Whoso pulleth out this flare of this crack and arse, is rightwise king born of all England pic.twitter.com/j9kxHYv7ZP— David Keohane (@DavidKeo) July 11, 2021 Perry segist hafa brennt sig á blysinu en hann hafi hins vegar lítið fundið fyrir því vegna ölvunar. Þá tók hann það fram sérstaklega að enginn hafði manað sig til að stilla sér upp með blysið á þennan frumlega hátt - hann hafi alveg átt þá hugmynd alveg einn og sjálfur. Telja mögulegt að leiknum hefði getað verið frestað Alls var 51 fótboltabullur handteknar á sunnudaginn og þar af 26 á Wembley. Minnst nítján lögregluþjónar særðust í átökum við bullur sem ruddust inn á leikvanginn. Margir sem höfðu keypt sér miða á leikinn komu að draugfullum fótboltabullum í sætum sínum sem svo harðneituðu að víkja. Jane Connors, einn yfirmanna lögreglunnar í London sem stýrði viðbúnaðinum í tengslum við leikinn, segir að lögreglunni hafi ekki mistekist á sunnudaginn. Án hennar og aðgerða vegna látanna hefði leiknum hæglega getað verið frestað. Eins og áður sagði eru þessi yfirgengilegu læti í breskum aðdáendum og hegðun þeirra öll talin koma niður á möguleikum Breta á að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030.
England EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir „Hatrið mun aldrei sigra“ Jadon Sancho segir að kynþáttafordómarnir sem hann varð fyrir eftir úrslitaleik EM hafi ekki komið sér á óvart. Hann segir þó að hatrið muni aldrei sigra. 15. júlí 2021 08:00 Chiellini lagði bölvun á Saka áður en hann tók síðustu spyrnuna Giorgio Chiellini lagði bölvun á Bukayo Saka áður en hann tók síðustu spyrnu Englands í vítaspyrnukeppninni gegn Ítalíu í úrslitaleik EM. 14. júlí 2021 10:03 Grealish gaf ungum stuðningsmanni skóna sína eftir úrslitaleikinn Þrátt fyrir að Jack Grealish vilji eflaust gleyma tapinu fyrir Ítalíu í úrslitaleik EM sem fyrst gerði hann leikdaginn ógleymanlegan fyrir ungan stuðningsmann Englands. 13. júlí 2021 15:30 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
„Hatrið mun aldrei sigra“ Jadon Sancho segir að kynþáttafordómarnir sem hann varð fyrir eftir úrslitaleik EM hafi ekki komið sér á óvart. Hann segir þó að hatrið muni aldrei sigra. 15. júlí 2021 08:00
Chiellini lagði bölvun á Saka áður en hann tók síðustu spyrnuna Giorgio Chiellini lagði bölvun á Bukayo Saka áður en hann tók síðustu spyrnu Englands í vítaspyrnukeppninni gegn Ítalíu í úrslitaleik EM. 14. júlí 2021 10:03
Grealish gaf ungum stuðningsmanni skóna sína eftir úrslitaleikinn Þrátt fyrir að Jack Grealish vilji eflaust gleyma tapinu fyrir Ítalíu í úrslitaleik EM sem fyrst gerði hann leikdaginn ógleymanlegan fyrir ungan stuðningsmann Englands. 13. júlí 2021 15:30