Ólafur Ragnar og Michael Caine leiddust í London Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júlí 2021 10:46 Michael Caine og Ólafur Ragnar sáust leiðast út af veitingastað í London í gærkvöldi. Skjáskot af Daily Mail Slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að hinn 88 ára gamli, breski stórleikari Michael Caine hafi notið kvöldverðar í London í gær. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að okkar fyrrverandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var honum við hlið. Caine og eiginkona hans Shakira, eru sögð hafa notið kvöldverðar á veitingastaðnum Oswald's í góðra vina hópi. Caine sást svo yfirgefa veitingastaðinn í fylgd Ólafs Ragnars. Það var kært á milli þeirra vina en þeir leiddust þegar þeir yfirgáfu staðinn. Caine hefur átt erfitt með göngulag síðan hann slasaðist á ökkla árið 2018. Hann nýtti sér því stuðning Ólafs Ragnars með annarri hendinni en studdi sig við staf með hinni. Ólafur Ragnar og Caine eru vinir til margra ára. Fyrrverandi forsetinn hélt til að mynda ræðu í samkvæmi sem haldið var Caine til heiðurs árið 2004. Árið 2004 ræddi Ólafur Ragnar vináttuna í viðtali við New York Times. Þar lýsti hann Caine sem glaðlegum manni og sagði að þeir félagar hefðu kynnst um það leyti sem Ólafur kynntist eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. En Dorrit og Shakira eru góðar vinkonur. Íslendingar erlendis Bretland Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Caine og eiginkona hans Shakira, eru sögð hafa notið kvöldverðar á veitingastaðnum Oswald's í góðra vina hópi. Caine sást svo yfirgefa veitingastaðinn í fylgd Ólafs Ragnars. Það var kært á milli þeirra vina en þeir leiddust þegar þeir yfirgáfu staðinn. Caine hefur átt erfitt með göngulag síðan hann slasaðist á ökkla árið 2018. Hann nýtti sér því stuðning Ólafs Ragnars með annarri hendinni en studdi sig við staf með hinni. Ólafur Ragnar og Caine eru vinir til margra ára. Fyrrverandi forsetinn hélt til að mynda ræðu í samkvæmi sem haldið var Caine til heiðurs árið 2004. Árið 2004 ræddi Ólafur Ragnar vináttuna í viðtali við New York Times. Þar lýsti hann Caine sem glaðlegum manni og sagði að þeir félagar hefðu kynnst um það leyti sem Ólafur kynntist eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. En Dorrit og Shakira eru góðar vinkonur.
Íslendingar erlendis Bretland Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira