Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri toppliðsins í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:30 Arnór Ingvi Traustason fagnar hér marki Gustavo Bou í nótt með því að hoppa upp á herðar markaskorarans. AP/Mary Schwalm Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution náðu sjö stiga forystu í Austurdeild bandarísku MLS deildarinnar eftir sigur í nótt. New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur. MLS Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira
New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur.
MLS Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira