Hætt við að keppa: Biles mun ekki verja Ólympíutitil sinn í fjölþrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 06:57 Simone Biles fylgist spennt með í liðakeppninni í gær. Með henni er Grace McCallum, liðsfélagi hennar í bandaríska liðinu. AP/Ashley Landis Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki keppa í úrslitum fjölþrautarinnar á morgun á Ólympíuleikunum í Tókýó. Biles hefur ákveðið að draga sig úr keppni þar alveg eins og hún gerði í miðri liðakeppninni í gær. Hún gerir það til að huga að andlegri heilsu sinni. Simone Biles opts not to defend gymnastics title at #Olympics https://t.co/ij9TsHtRgW pic.twitter.com/FqCr3mbdJ9— Guardian sport (@guardian_sport) July 28, 2021 Fimleikasamband Bandaríkjanna gaf út yfirlýsingu þar sem kemur fram að Biles hafi ákveðið að keppa ekki. Hún er ekki búin að útiloka það að keppa í úrslitum á einstökum áhöldum í næstu viku. Hin 24 ára gamla Biles er besta fimleikakona heims og vann fjögur Ólympíugull á leikunum í Ríó fyrir fimm árum. Væntingarnar til hennar í ár voru gríðarlega miklar og það er ljóst að þessi mikla pressa hefur orðið henni ofviða. Álagið hefur ekki minnkað við það að Biles er á fullu á samfélagsmiðlum og það minnkaði ekkert þótt hún væri mætt til Tókýó. After further medical evaluation, Simone Biles has withdrawn from the final individual all-around competition. We wholeheartedly support Simone s decision and applaud her bravery in prioritizing her well-being. Her courage shows, yet again, why she is a role model for so many. pic.twitter.com/6ILdtSQF7o— USA Gymnastics (@USAGym) July 28, 2021 Biles var með besta árangurinn í undankeppninni og allir töldu að gullverðlaunin væru hennar. Nú opnast dyrnar fyrir aðrar fimleikakonur að komast út úr skugga hinnar bandarísku. Hver þjóð má aðeins eiga tvo fulltrúa í úrslitum og því mun Jade Carey, sem var með níunda besta árangurinn í undankeppninni, taka sæti Biles í úrslitum fjölþrautarinnar. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Biles hefur ákveðið að draga sig úr keppni þar alveg eins og hún gerði í miðri liðakeppninni í gær. Hún gerir það til að huga að andlegri heilsu sinni. Simone Biles opts not to defend gymnastics title at #Olympics https://t.co/ij9TsHtRgW pic.twitter.com/FqCr3mbdJ9— Guardian sport (@guardian_sport) July 28, 2021 Fimleikasamband Bandaríkjanna gaf út yfirlýsingu þar sem kemur fram að Biles hafi ákveðið að keppa ekki. Hún er ekki búin að útiloka það að keppa í úrslitum á einstökum áhöldum í næstu viku. Hin 24 ára gamla Biles er besta fimleikakona heims og vann fjögur Ólympíugull á leikunum í Ríó fyrir fimm árum. Væntingarnar til hennar í ár voru gríðarlega miklar og það er ljóst að þessi mikla pressa hefur orðið henni ofviða. Álagið hefur ekki minnkað við það að Biles er á fullu á samfélagsmiðlum og það minnkaði ekkert þótt hún væri mætt til Tókýó. After further medical evaluation, Simone Biles has withdrawn from the final individual all-around competition. We wholeheartedly support Simone s decision and applaud her bravery in prioritizing her well-being. Her courage shows, yet again, why she is a role model for so many. pic.twitter.com/6ILdtSQF7o— USA Gymnastics (@USAGym) July 28, 2021 Biles var með besta árangurinn í undankeppninni og allir töldu að gullverðlaunin væru hennar. Nú opnast dyrnar fyrir aðrar fimleikakonur að komast út úr skugga hinnar bandarísku. Hver þjóð má aðeins eiga tvo fulltrúa í úrslitum og því mun Jade Carey, sem var með níunda besta árangurinn í undankeppninni, taka sæti Biles í úrslitum fjölþrautarinnar.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira