Gat nú fagnað ÓL-gullinu sem hún hélt að hún hefði unnið um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 14:31 Annemiek van Vleuten fagnar með Ólympíugullið sitt í nótt. Þetta voru hennar önnur verðlaun á leikunum. AP/Thibault Camus Hollenska hjólreiðakonan Annemiek van Vleuten varð Ólympíumeistari í brautarkeppni hjólreiðanna í Tókýó í nótt. Hún vann þar sín fyrstu gullverðlaun á leikunum en var þó ekki að fagna sigri í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum. Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira