Hefur ekki séð konuna sína í fjóra mánuði en erfiðar æfingar skiluðu Ólympíugulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:00 Sigursveit Suður Kóreu í liðakeppninni í skylmingum með gullverðlaun sín. AP/Andrew Medichini Suður Kórea vann gull í liðakeppni í skylmingum á Ólympíuleikunum í Tókýó og það er óhætt að segja að Kóreubúarnir hafi verið tilbúnir að fórna miklu fyrir árangur á leikunum í ár. Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti