Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 20:46 Hákon Arnar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik á ferlinum í kvöld. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Molde vann fyrri leik gegn Servette frá Sviss 3-0 í Noregi. Servette mætti hins vegar ákveðnara til leiks í kvöld og komst yfir á 18. mínútu með marki Frakkans Moussa Diallo. Servette var 1-0 yfir í leikhléi en Miroslav Stevanovic, leikmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Þrátt fyrir að leika 10 gegn ellefu komst Servette 2-0 yfir á 58. mínútu með marki Grejohn Kyei og staðan í einvíginu því orðin 3-2 fyrir Molde. Skömmu síðar kom Björn Bergmann Sigurðarson inn af bekknum fyrir Molde og hjálpaði sínum mönnum að ekki færi verr. Servette vann leikinn 2-0, sem dugði ekki til, Molde vann einvígið 3-2 og er komið í næstu umferð. Þar mætir liðið Trabzonspor frá Tyrklandi. Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem vann 1-0 sigur á Maribor í Slóveníu eftir mark Davids Accam snemma leiks. Hammarby hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og vann einvígið því samanlagt 4-1. Hammarby mætir Cukaricki frá Serbíu í næstu umferð keppninnar. Debut for Hakon Haraldsson for FCK pic.twitter.com/m8X3bHJCcC— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2021 Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, bróðir Tryggva Hrafns Haraldssonar, leikmanns Íslandsmeistara Vals, spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FC Kaupmannahöfn. Hann spilaði síðasta korterið í 5-0 útisigri á Torpedo Zhodino og nældi sér í gult spjald á 83. mínútu. FCK vann einvígið samanlagt 9-1 og mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í næstu umferð. Sambandsdeild Evrópu Norski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Molde vann fyrri leik gegn Servette frá Sviss 3-0 í Noregi. Servette mætti hins vegar ákveðnara til leiks í kvöld og komst yfir á 18. mínútu með marki Frakkans Moussa Diallo. Servette var 1-0 yfir í leikhléi en Miroslav Stevanovic, leikmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Þrátt fyrir að leika 10 gegn ellefu komst Servette 2-0 yfir á 58. mínútu með marki Grejohn Kyei og staðan í einvíginu því orðin 3-2 fyrir Molde. Skömmu síðar kom Björn Bergmann Sigurðarson inn af bekknum fyrir Molde og hjálpaði sínum mönnum að ekki færi verr. Servette vann leikinn 2-0, sem dugði ekki til, Molde vann einvígið 3-2 og er komið í næstu umferð. Þar mætir liðið Trabzonspor frá Tyrklandi. Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem vann 1-0 sigur á Maribor í Slóveníu eftir mark Davids Accam snemma leiks. Hammarby hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og vann einvígið því samanlagt 4-1. Hammarby mætir Cukaricki frá Serbíu í næstu umferð keppninnar. Debut for Hakon Haraldsson for FCK pic.twitter.com/m8X3bHJCcC— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2021 Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, bróðir Tryggva Hrafns Haraldssonar, leikmanns Íslandsmeistara Vals, spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FC Kaupmannahöfn. Hann spilaði síðasta korterið í 5-0 útisigri á Torpedo Zhodino og nældi sér í gult spjald á 83. mínútu. FCK vann einvígið samanlagt 9-1 og mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í næstu umferð.
Sambandsdeild Evrópu Norski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira