Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 20:46 Hákon Arnar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik á ferlinum í kvöld. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Molde vann fyrri leik gegn Servette frá Sviss 3-0 í Noregi. Servette mætti hins vegar ákveðnara til leiks í kvöld og komst yfir á 18. mínútu með marki Frakkans Moussa Diallo. Servette var 1-0 yfir í leikhléi en Miroslav Stevanovic, leikmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Þrátt fyrir að leika 10 gegn ellefu komst Servette 2-0 yfir á 58. mínútu með marki Grejohn Kyei og staðan í einvíginu því orðin 3-2 fyrir Molde. Skömmu síðar kom Björn Bergmann Sigurðarson inn af bekknum fyrir Molde og hjálpaði sínum mönnum að ekki færi verr. Servette vann leikinn 2-0, sem dugði ekki til, Molde vann einvígið 3-2 og er komið í næstu umferð. Þar mætir liðið Trabzonspor frá Tyrklandi. Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem vann 1-0 sigur á Maribor í Slóveníu eftir mark Davids Accam snemma leiks. Hammarby hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og vann einvígið því samanlagt 4-1. Hammarby mætir Cukaricki frá Serbíu í næstu umferð keppninnar. Debut for Hakon Haraldsson for FCK pic.twitter.com/m8X3bHJCcC— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2021 Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, bróðir Tryggva Hrafns Haraldssonar, leikmanns Íslandsmeistara Vals, spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FC Kaupmannahöfn. Hann spilaði síðasta korterið í 5-0 útisigri á Torpedo Zhodino og nældi sér í gult spjald á 83. mínútu. FCK vann einvígið samanlagt 9-1 og mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í næstu umferð. Sambandsdeild Evrópu Norski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Molde vann fyrri leik gegn Servette frá Sviss 3-0 í Noregi. Servette mætti hins vegar ákveðnara til leiks í kvöld og komst yfir á 18. mínútu með marki Frakkans Moussa Diallo. Servette var 1-0 yfir í leikhléi en Miroslav Stevanovic, leikmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Þrátt fyrir að leika 10 gegn ellefu komst Servette 2-0 yfir á 58. mínútu með marki Grejohn Kyei og staðan í einvíginu því orðin 3-2 fyrir Molde. Skömmu síðar kom Björn Bergmann Sigurðarson inn af bekknum fyrir Molde og hjálpaði sínum mönnum að ekki færi verr. Servette vann leikinn 2-0, sem dugði ekki til, Molde vann einvígið 3-2 og er komið í næstu umferð. Þar mætir liðið Trabzonspor frá Tyrklandi. Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem vann 1-0 sigur á Maribor í Slóveníu eftir mark Davids Accam snemma leiks. Hammarby hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og vann einvígið því samanlagt 4-1. Hammarby mætir Cukaricki frá Serbíu í næstu umferð keppninnar. Debut for Hakon Haraldsson for FCK pic.twitter.com/m8X3bHJCcC— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2021 Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, bróðir Tryggva Hrafns Haraldssonar, leikmanns Íslandsmeistara Vals, spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FC Kaupmannahöfn. Hann spilaði síðasta korterið í 5-0 útisigri á Torpedo Zhodino og nældi sér í gult spjald á 83. mínútu. FCK vann einvígið samanlagt 9-1 og mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í næstu umferð.
Sambandsdeild Evrópu Norski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira