Því lengra frá bænum, þeim mun betra veður Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 31. júlí 2021 07:46 Það verður hlýjast á Ísafirði í dag. vísir/vilhelm „Veðurspá helgarinnar er með besta móti um allt land.“ Með þeim orðum hefst daglegur pistill veðurfræðings Veðurstofunnar. Þetta er þó alls ekki raunin því allur Suðvesturfjórðungur landsins, þar á meðal höfuðborgarsvæðið, virðist missa af allri sól um helgina. Þar verður skýjað langt fram á næstu viku, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar, og með kaldara móti um helgina þegar miðað er við önnur svæði landsins. Hitinn á Suðvesturlandi og Vesturlandi verður í kring um 11 til 13 stig að jafnaði en getur á einstaka stað náð um 15 til 16 stigum. Þá má búast við einhverri vætu í landsfjórðungnum eftir hádegi í dag. Veðurspáin klukkan 16 í dag. Glöggir sjá að veður er aðeins með besta móti á hluta landsins.veðurstofa íslands Annars staðar á landinu er veðurspáin hins vegar sannarlega með besta móti. Í dag verður hlýjast á Vestfjörðum þar sem gert er ráð fyrir rúmlega tuttugu stiga hita og glampandi sól. Á norður- og austurhluta landsins verður einnig glampandi sól og lítill sem enginn vindur. Það blíðviðri virðist ná alveg fram yfir frídag verslunarmanna en síðan þykknar upp á öllu landinu í næstu viku. Veðrið virðist því sniðið að stærstu ferðahelgi ársins og virðist um það gilda að því lengra sem fólk hefur náð að koma sér frá höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina því betur sé það statt. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira
Þar verður skýjað langt fram á næstu viku, samkvæmt spákorti Veðurstofunnar, og með kaldara móti um helgina þegar miðað er við önnur svæði landsins. Hitinn á Suðvesturlandi og Vesturlandi verður í kring um 11 til 13 stig að jafnaði en getur á einstaka stað náð um 15 til 16 stigum. Þá má búast við einhverri vætu í landsfjórðungnum eftir hádegi í dag. Veðurspáin klukkan 16 í dag. Glöggir sjá að veður er aðeins með besta móti á hluta landsins.veðurstofa íslands Annars staðar á landinu er veðurspáin hins vegar sannarlega með besta móti. Í dag verður hlýjast á Vestfjörðum þar sem gert er ráð fyrir rúmlega tuttugu stiga hita og glampandi sól. Á norður- og austurhluta landsins verður einnig glampandi sól og lítill sem enginn vindur. Það blíðviðri virðist ná alveg fram yfir frídag verslunarmanna en síðan þykknar upp á öllu landinu í næstu viku. Veðrið virðist því sniðið að stærstu ferðahelgi ársins og virðist um það gilda að því lengra sem fólk hefur náð að koma sér frá höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina því betur sé það statt.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira