Metumferð um Hringveginn Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2021 10:04 Umferðarmet var slegið í júlí. Umferð um Hringveginn jókst um nærri sex prósent í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Met var slegið í mánuðinum en umferðin reyndist 2,3 prósentum meiri en í júlí 2019 þegar fyrra met var sett. Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019. Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Umferð var töluvert meiri en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Miðað við landshluta var mest umferðaraukning á Austurlandi, rúmlega 23 prósent. Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst minnst eða um aðeins 0,4 prósent. Umferð jókst á öllum svæðum landsins fyrir utan eitt, við Úlfarsfell en þar varð 1,3 prósent samdráttur, en mest jókst umferð um á Möðrudalsöræfum eða tæp 34 prósent. Umferð hefur aukist um 10 prósent frá áramótum borið saman við sama tímabil í fyrra. Umferð hefur aukist í öllum landssvæðum en mest um Austurland eða um rúmlega 20 prósent en minnst um eða nálægt höfuðborgarsvæðinu eða um rúmlega 7 prósent. Aukning hefur verið í umferð alla vikudaga, ef horft er til tímabilsins frá áramótum, en mest hefur umferð aukist á sunnudögum eða um rúmlega 13 prósent en minnst á fimmtudögum eða um 6 prósent. Mest er ekið á föstudögum en minnst á laugardögum. Minni umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgi Umferðardeild Vegagerðarinnar tók saman tölfræði um umferð út frá höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina í tilefni af mikilli umræðu um hana. Umferð var mæld um tvo helstu mælipunkta út frá höfuðborgarsvæðinu, sem gætu gefið vísbendingu um streymið til og frá höfuðborgarsvæðinu, eða um Hellisheiði og um Hvalfjarðargöng. Tekin var saman heildarumferð dagana frá fimmtudegi, fyrir verslunarmannahelgi, til mánudags frídags verslunarmanna, og hún borin saman við síðasta ár og umferðina árið 2019. Á báðum stöðum reyndist umferðin mun meiri en á síðasta ári en talsvert minni um Hellisheiði en árið 2019 en nánasta sama umferð um Hvalfjarðargöng. Umferð um Hellisheiði var sjö prósent minni í ár en 2019. Telja verður að aflýsing Þjóðhátíðar í Eyjum hafi haft mikil áhrif á umferð um Hellisheiði. Umferð umfram spá Vegargerðarinnar Umferð jókst mun meira í nýliðnum júlí en gert var ráð fyrir og nú stefnir í að aukning umferðar, á yfirstandi ári, verði líklegast í kringum 12%. Gangi sú spá eftir yrði umferðin samt sem áður rúmlega 3% minni en hún var árið 2019.
Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira