Frekari skimanir á landamærum og endurbólusetningu flýtt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2021 11:55 Ríkisstjórnin fundar enn í ráðherrabústaðnum. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórn Íslands fundar enn á vikulegum ríkisstjórnarfundi í ráðherrabústaðnum. Fundurinn hefur staðið yfir síðan klukkan hálf tíu í morgun. Nú eru tvær vikur liðnar síðan aðgerðir voru teknar í gildi innanlands í fyrsta sinn síðan í lok júní. Mikil uppsveifla hefur verið í kórónuveirufaraldrinum undanfarnar vikur. Fyrir viku síðan greindust 154 smitaðir af veirunni en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir af veirunni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að Covid-19 yrði á dagskrá fundarins. Næstu skref í faraldrinum séu til umræðu í framhaldi af fundi ríkisstjórnarinnar með ýmsum aðilum undanfarna daga. Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem tekin voru við ráðherra eftir fund og textalýsingu þar sem farið er yfir það sem fram kom.
Nú eru tvær vikur liðnar síðan aðgerðir voru teknar í gildi innanlands í fyrsta sinn síðan í lok júní. Mikil uppsveifla hefur verið í kórónuveirufaraldrinum undanfarnar vikur. Fyrir viku síðan greindust 154 smitaðir af veirunni en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir af veirunni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að Covid-19 yrði á dagskrá fundarins. Næstu skref í faraldrinum séu til umræðu í framhaldi af fundi ríkisstjórnarinnar með ýmsum aðilum undanfarna daga. Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem tekin voru við ráðherra eftir fund og textalýsingu þar sem farið er yfir það sem fram kom.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Innlent Fleiri fréttir Vill skipun rannsóknarnefndar Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Sjá meira