Greint frá smiti starfsmannsins í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi í kvöld. Niðurstaðna úr skimunum er sagt að vænta á morgun. Á meðan beðið sé eftir þeim verði hjúkrunarheimilið lokað fyrir heimsóknir. Þeim takmörkunum verði aflétt eins fljótt og hægt er.
