Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 14:31 Erling Braut Håland gæti farið sömu leið og Robert Lewandowski. Bernd Thissen/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira