Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 14:31 Tammy Abraham virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea. EPA-EFE/Clive Rose Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Enski framherjinn Tammy Abraham hefur ekki átt upp á pallborðið síðan Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við Chelsea á síðustu leiktíð. Hann var til að mynda ekki í leikmannahóp liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að vera heill heilsu. Roma have agreed a £34m deal to sign striker Tammy Abraham from Chelsea.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 10, 2021 Chelsea hefur gefið það út að félagið hafi lítinn áhuga á að selja hann innan ensku úrvalsdeildarinnar og því eru litlar sem engar líkur á að hann sé á leið til Arsenal sem hefur mikinn áhuga á kauða. Einnig hefur Atalanta áhuga en eins og staðan er í dag er Roma eina félagið sem hefur boðið í leikmanninn sem ætlað er að fylla skarðið sem Edin Džeko skilur eftir sig. Hann gekk í raðir Inter á dögunum sem seldi svo Romelu Lukaku til Chelsea. Því væru vistaskipti Abraham í raun endirinn á þriggja liða kapal þar sem liðin skipta sóknarmönnum sín á milli. Þrátt fyrir að spila lítið á síðustu leiktíð var Tammy samt markahæstur í liði Chelsea ásamt Timo Werner með 12 mörk. Stóra spurningin er hvort hann haldi dampi í nýju landi sem hvað þekktast fyrir skipulagðan varnarleik. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Enski framherjinn Tammy Abraham hefur ekki átt upp á pallborðið síðan Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við Chelsea á síðustu leiktíð. Hann var til að mynda ekki í leikmannahóp liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að vera heill heilsu. Roma have agreed a £34m deal to sign striker Tammy Abraham from Chelsea.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 10, 2021 Chelsea hefur gefið það út að félagið hafi lítinn áhuga á að selja hann innan ensku úrvalsdeildarinnar og því eru litlar sem engar líkur á að hann sé á leið til Arsenal sem hefur mikinn áhuga á kauða. Einnig hefur Atalanta áhuga en eins og staðan er í dag er Roma eina félagið sem hefur boðið í leikmanninn sem ætlað er að fylla skarðið sem Edin Džeko skilur eftir sig. Hann gekk í raðir Inter á dögunum sem seldi svo Romelu Lukaku til Chelsea. Því væru vistaskipti Abraham í raun endirinn á þriggja liða kapal þar sem liðin skipta sóknarmönnum sín á milli. Þrátt fyrir að spila lítið á síðustu leiktíð var Tammy samt markahæstur í liði Chelsea ásamt Timo Werner með 12 mörk. Stóra spurningin er hvort hann haldi dampi í nýju landi sem hvað þekktast fyrir skipulagðan varnarleik.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira