Birkir neitaði tilboði Crotone | SPAL áhugasamt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 18:00 Birkir í leik með Brescia. EPA-EFE/SIMONE VENEZIA Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er enn samningslaus eftir að hafa spilað með Brescia í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann sagði takk en nei takk við B-deildarlið Crotone um liðna helgi og því enn óvíst hvar hann mun spila á komandi leiktíð. Hinn 33 ára gamli Birkir átti fínt tímabil með Brescia á síðustu leiktíð. Eftir slæma byrjun rétti liðið úr kútnum og endaði tímabilið í 7. sæti. Liðið féll svo úr leik í umspili um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, eftir tap gegn Cittadella. Birkir varð samningslaus síðasta vor og hefur haldið möguleikunum opnum. Hann virtist vera búinn að semja við Brescia á dögunum en miðað við frétt ítalska blaðamannsins Gianluca Di Marzio reyndi Crotone að semja við íslenska landsliðsmanninn um liðna helgi. #Bjarnason ha declinato l'offerta del #Crotone, ora può riprovarci la @spalferrara https://t.co/VikCIE3rkg— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) August 9, 2021 Það gekk ekki upp og virðist sem SPAL sé næst í röðinni að reyna lokka Birki í sínar raðir. Það er ljóst að mörg lið falast eftir kröftum Birkis og verður forvitnilegt að sjá hvar hann lendir. Allt bendir þó til þess að það verði í Serie B á Ítalíu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Birkir átti fínt tímabil með Brescia á síðustu leiktíð. Eftir slæma byrjun rétti liðið úr kútnum og endaði tímabilið í 7. sæti. Liðið féll svo úr leik í umspili um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, eftir tap gegn Cittadella. Birkir varð samningslaus síðasta vor og hefur haldið möguleikunum opnum. Hann virtist vera búinn að semja við Brescia á dögunum en miðað við frétt ítalska blaðamannsins Gianluca Di Marzio reyndi Crotone að semja við íslenska landsliðsmanninn um liðna helgi. #Bjarnason ha declinato l'offerta del #Crotone, ora può riprovarci la @spalferrara https://t.co/VikCIE3rkg— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) August 9, 2021 Það gekk ekki upp og virðist sem SPAL sé næst í röðinni að reyna lokka Birki í sínar raðir. Það er ljóst að mörg lið falast eftir kröftum Birkis og verður forvitnilegt að sjá hvar hann lendir. Allt bendir þó til þess að það verði í Serie B á Ítalíu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira