Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 09:01 Florentino Perez, forseta Real Madrid, pg Lionel Messi með nýja PSG búninginn. Samsett/EPA Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. Real Madrid þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að stöðva Lionel Messi hjá Barcelona. Messi er ekki lengur leikmaður Barca heldur kominn til Paris Saint Germain. .@realmadrid president Florentino Perez denies having any involvement in Lionel Messi's exit from @FCBarcelona after more than two decades #Ligue1 https://t.co/Y0B32nkG5Y— Firstpost Sports (@FirstpostSports) August 11, 2021 Nú stendur spænska deildin eftir án sinnar stærstu stjörnu og innanbúðarmaður hjá Börsungum hefur bent á Florentino Perez, forseta Real Madrid, sem geranda í þessu máli. Jaume Llopis, fyrrum stjórnarmaður hjá Joan Laporta hjá Barcelona, sagði af sér þegar Lionel Messi fór frá félaginu. Hann heldur því fram að bæði Perez og Ferran Reverter, framkvæmdastjóri Barcelona, hafi sannfært Laporta um bæði að láta Messi fara sem og að samþykkja ekki söluna á tíu prósent hlut í spænsku deildinni til fjárfestingarsjóðsins CVC Capital Partners. Spænska knattspyrnusambandið er líka að berjast á móti sölunni til CVC Capital Partners sem það telur hana ólöglega. Former Espai Barca Commissioner, Jaume Llopis, previously stated he believes Ferran Reverter and Florentino Pérez convinced Laporta to allow Messi to leave Now, Florentino Pérez has come and stated how it is impossible for that to have happened! #LLL pic.twitter.com/qXwVLxHp3y— La Liga Lowdown (@LaLigaLowdown) August 11, 2021 Hefði salan gengið í gegn þá hefði deildin fengið samtals 2,7 milljarða evra innspýtingu sem hefði um leið þýtt að Barcelona hefði meira pláss innan þá hærra launaþaks til að semja við Messi. Perez hefur krafist þess að Llopis dragi orð sín til baka. „Það er ómögulegt fyrir mig að hafa einhver áhrif hjá Barcelona hvort sem það snýr að brottför Mressi eða einhverri annarri ákvörðun hjá F.C. Barcelona,“ sagði Florentino Perez. „Það er líka hrein lygi að ég hafi verið vinur Ferran Reverter hjá Barcelona þar sem ég hef aðeins hitt hann tvisvar sinnum á ævinni, fyrst fyrir fjórum mánuðum og svo aftur á laugardaginn á fundinum með Joan Laporta forseta og Andrea Agnelli, forseta Juventus,“ sagði Perez. Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Real Madrid þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að stöðva Lionel Messi hjá Barcelona. Messi er ekki lengur leikmaður Barca heldur kominn til Paris Saint Germain. .@realmadrid president Florentino Perez denies having any involvement in Lionel Messi's exit from @FCBarcelona after more than two decades #Ligue1 https://t.co/Y0B32nkG5Y— Firstpost Sports (@FirstpostSports) August 11, 2021 Nú stendur spænska deildin eftir án sinnar stærstu stjörnu og innanbúðarmaður hjá Börsungum hefur bent á Florentino Perez, forseta Real Madrid, sem geranda í þessu máli. Jaume Llopis, fyrrum stjórnarmaður hjá Joan Laporta hjá Barcelona, sagði af sér þegar Lionel Messi fór frá félaginu. Hann heldur því fram að bæði Perez og Ferran Reverter, framkvæmdastjóri Barcelona, hafi sannfært Laporta um bæði að láta Messi fara sem og að samþykkja ekki söluna á tíu prósent hlut í spænsku deildinni til fjárfestingarsjóðsins CVC Capital Partners. Spænska knattspyrnusambandið er líka að berjast á móti sölunni til CVC Capital Partners sem það telur hana ólöglega. Former Espai Barca Commissioner, Jaume Llopis, previously stated he believes Ferran Reverter and Florentino Pérez convinced Laporta to allow Messi to leave Now, Florentino Pérez has come and stated how it is impossible for that to have happened! #LLL pic.twitter.com/qXwVLxHp3y— La Liga Lowdown (@LaLigaLowdown) August 11, 2021 Hefði salan gengið í gegn þá hefði deildin fengið samtals 2,7 milljarða evra innspýtingu sem hefði um leið þýtt að Barcelona hefði meira pláss innan þá hærra launaþaks til að semja við Messi. Perez hefur krafist þess að Llopis dragi orð sín til baka. „Það er ómögulegt fyrir mig að hafa einhver áhrif hjá Barcelona hvort sem það snýr að brottför Mressi eða einhverri annarri ákvörðun hjá F.C. Barcelona,“ sagði Florentino Perez. „Það er líka hrein lygi að ég hafi verið vinur Ferran Reverter hjá Barcelona þar sem ég hef aðeins hitt hann tvisvar sinnum á ævinni, fyrst fyrir fjórum mánuðum og svo aftur á laugardaginn á fundinum með Joan Laporta forseta og Andrea Agnelli, forseta Juventus,“ sagði Perez.
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira