Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2021 12:31 Guðrún í leik með Djurgården. Dif.Se Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Damallsvenskan Nyheter er Twitter-síða sem flytur eingöngu fréttir af sænsku úrvalsdeildinni. Á dögunum tók miðillinn saman 10 vanmetnustu leikmenn deildarinnar og þar var miðvörðurinn frá Íslandi efst á lista. Guðrún er 26 ára gömul og á að baka 11 A-landsleiki sem og 31 leik fyrir yngri landslið Íslands. Hún hélt út í atvinnumennsku 2019 er hún samdi við Djurgården. Liðið hefur barist um að halda sæti sínu í deildinni og getur að miklu leyti þakkað frammistöðum Guðrúnar fyrir það. Nú er hún komin í Rosengård þar sem hún mun berjast um titla. Það er eitthvað sem Guðrún hefur lengi stefnt að og er hún spennt að hjálpa Rosengård að berjast um þá titla sem eru í boði. „Íslenska landsliðskonan er mjög vanmetin. Hún hefur allt sem miðvörður þarf að hafa: Líkamlega sterk, staðsetur sig vel, góð í loftinu og góð að stýra samherjum sínum,“ segir í umsögn miðilsins um Guðrúnu. 1. Gudrun Arnardottir , RosengårdIsländska landslagsbacken är väldigt underskattad. Hon har allt en mittback behöver. Stark, positionsäker, bra i luftrummet och fina ledaregenskaper. En bra ersättare till Viggosdottir. En typisk isländsk back som gärna kör över motståndarna. pic.twitter.com/hc1Bq3y25X— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) August 11, 2021 Rosengård trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig að loknum 12 leikjum. Liðið hefur unnið tíu og gert tvö jafntefli. Þá hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Damallsvenskan Nyheter er Twitter-síða sem flytur eingöngu fréttir af sænsku úrvalsdeildinni. Á dögunum tók miðillinn saman 10 vanmetnustu leikmenn deildarinnar og þar var miðvörðurinn frá Íslandi efst á lista. Guðrún er 26 ára gömul og á að baka 11 A-landsleiki sem og 31 leik fyrir yngri landslið Íslands. Hún hélt út í atvinnumennsku 2019 er hún samdi við Djurgården. Liðið hefur barist um að halda sæti sínu í deildinni og getur að miklu leyti þakkað frammistöðum Guðrúnar fyrir það. Nú er hún komin í Rosengård þar sem hún mun berjast um titla. Það er eitthvað sem Guðrún hefur lengi stefnt að og er hún spennt að hjálpa Rosengård að berjast um þá titla sem eru í boði. „Íslenska landsliðskonan er mjög vanmetin. Hún hefur allt sem miðvörður þarf að hafa: Líkamlega sterk, staðsetur sig vel, góð í loftinu og góð að stýra samherjum sínum,“ segir í umsögn miðilsins um Guðrúnu. 1. Gudrun Arnardottir , RosengårdIsländska landslagsbacken är väldigt underskattad. Hon har allt en mittback behöver. Stark, positionsäker, bra i luftrummet och fina ledaregenskaper. En bra ersättare till Viggosdottir. En typisk isländsk back som gärna kör över motståndarna. pic.twitter.com/hc1Bq3y25X— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) August 11, 2021 Rosengård trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig að loknum 12 leikjum. Liðið hefur unnið tíu og gert tvö jafntefli. Þá hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira