Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2021 12:31 Guðrún í leik með Djurgården. Dif.Se Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Damallsvenskan Nyheter er Twitter-síða sem flytur eingöngu fréttir af sænsku úrvalsdeildinni. Á dögunum tók miðillinn saman 10 vanmetnustu leikmenn deildarinnar og þar var miðvörðurinn frá Íslandi efst á lista. Guðrún er 26 ára gömul og á að baka 11 A-landsleiki sem og 31 leik fyrir yngri landslið Íslands. Hún hélt út í atvinnumennsku 2019 er hún samdi við Djurgården. Liðið hefur barist um að halda sæti sínu í deildinni og getur að miklu leyti þakkað frammistöðum Guðrúnar fyrir það. Nú er hún komin í Rosengård þar sem hún mun berjast um titla. Það er eitthvað sem Guðrún hefur lengi stefnt að og er hún spennt að hjálpa Rosengård að berjast um þá titla sem eru í boði. „Íslenska landsliðskonan er mjög vanmetin. Hún hefur allt sem miðvörður þarf að hafa: Líkamlega sterk, staðsetur sig vel, góð í loftinu og góð að stýra samherjum sínum,“ segir í umsögn miðilsins um Guðrúnu. 1. Gudrun Arnardottir , RosengårdIsländska landslagsbacken är väldigt underskattad. Hon har allt en mittback behöver. Stark, positionsäker, bra i luftrummet och fina ledaregenskaper. En bra ersättare till Viggosdottir. En typisk isländsk back som gärna kör över motståndarna. pic.twitter.com/hc1Bq3y25X— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) August 11, 2021 Rosengård trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig að loknum 12 leikjum. Liðið hefur unnið tíu og gert tvö jafntefli. Þá hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Damallsvenskan Nyheter er Twitter-síða sem flytur eingöngu fréttir af sænsku úrvalsdeildinni. Á dögunum tók miðillinn saman 10 vanmetnustu leikmenn deildarinnar og þar var miðvörðurinn frá Íslandi efst á lista. Guðrún er 26 ára gömul og á að baka 11 A-landsleiki sem og 31 leik fyrir yngri landslið Íslands. Hún hélt út í atvinnumennsku 2019 er hún samdi við Djurgården. Liðið hefur barist um að halda sæti sínu í deildinni og getur að miklu leyti þakkað frammistöðum Guðrúnar fyrir það. Nú er hún komin í Rosengård þar sem hún mun berjast um titla. Það er eitthvað sem Guðrún hefur lengi stefnt að og er hún spennt að hjálpa Rosengård að berjast um þá titla sem eru í boði. „Íslenska landsliðskonan er mjög vanmetin. Hún hefur allt sem miðvörður þarf að hafa: Líkamlega sterk, staðsetur sig vel, góð í loftinu og góð að stýra samherjum sínum,“ segir í umsögn miðilsins um Guðrúnu. 1. Gudrun Arnardottir , RosengårdIsländska landslagsbacken är väldigt underskattad. Hon har allt en mittback behöver. Stark, positionsäker, bra i luftrummet och fina ledaregenskaper. En bra ersättare till Viggosdottir. En typisk isländsk back som gärna kör över motståndarna. pic.twitter.com/hc1Bq3y25X— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) August 11, 2021 Rosengård trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig að loknum 12 leikjum. Liðið hefur unnið tíu og gert tvö jafntefli. Þá hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira