Ein sú besta í sögunni leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2021 22:30 Carli Lloyd hefur átt frábæran feril. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska fótboltakonan Carli Lloyd mun senn leika sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Lloyd tilkynnti í dag að hún myndi leggja skónna á hilluna í haust. Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk. Bandaríkin NWSL Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira
Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk.
Bandaríkin NWSL Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira