Mínútu þögn á Anfield um helgina og 97. fórnarlambs Hillsborough minnst Valur Páll Eiríksson skrifar 18. ágúst 2021 23:01 Stuðningsmenn Liverpool munu nú minnast 97 fórnarlamba Hillsborough-slyssins í stað 96. Simon Stacpoole/Offside/Getty Images Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa lagt hönd á plóg í aðdraganda minningarathafnar vegna nýlegs fráfalls Andrew Devine, stuðningsmanns Liverpool, sem varð sá 97. til að láta lífið vegna Hillsborough-slyssins árið 1989. Hans, auk hinna 96 sem létu lífið vegna slyssins, verður minnst fyrir fyrsta heimaleik Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Andrew Devine lést í sumar, 55 ára að aldri, en hann slasaðist alvarlega á Hillsborough-vellinum í Sheffield þar sem undanúrslitaleikur Liverpool og Nottingham Forest fór fram 15. apríl 1989. Hann var sá 97. til að láta lífið vegna slyssins en Liverpool hefur árlega minnst hinna 96 stuðningsmannana og borið töluna 96 á treyjum félagsins. Stuðningsmönnum var upphaflega kennt um slysið en árið 2016 sögðu breskir dómstólar vanrækslu lögreglumanna og sjúkraflutningamanna vera um að kenna. Liverpool sendi frá sér tilkynningu í vikunni þar sem greint var frá því að fjölmargir sjálfboðaliðar hafi lagt sitt að mörkum til að setja upp mósaík mynd í Kop-stúkunni á Anfield og einnar mínútu þögn verður höfð í minningu Devine fyrir leik liðsins við Burnley um helgina sem er þeirra fyrsti heimaleikur á leiktíðinni. Liverpool vann 3-0 útisigur á nýliðum Norwich í fyrsta leik en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley töpuðu 2-1 fyrir Brighton. Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Andrew Devine lést í sumar, 55 ára að aldri, en hann slasaðist alvarlega á Hillsborough-vellinum í Sheffield þar sem undanúrslitaleikur Liverpool og Nottingham Forest fór fram 15. apríl 1989. Hann var sá 97. til að láta lífið vegna slyssins en Liverpool hefur árlega minnst hinna 96 stuðningsmannana og borið töluna 96 á treyjum félagsins. Stuðningsmönnum var upphaflega kennt um slysið en árið 2016 sögðu breskir dómstólar vanrækslu lögreglumanna og sjúkraflutningamanna vera um að kenna. Liverpool sendi frá sér tilkynningu í vikunni þar sem greint var frá því að fjölmargir sjálfboðaliðar hafi lagt sitt að mörkum til að setja upp mósaík mynd í Kop-stúkunni á Anfield og einnar mínútu þögn verður höfð í minningu Devine fyrir leik liðsins við Burnley um helgina sem er þeirra fyrsti heimaleikur á leiktíðinni. Liverpool vann 3-0 útisigur á nýliðum Norwich í fyrsta leik en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley töpuðu 2-1 fyrir Brighton.
Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira